bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 Mtech 2?
PostPosted: Fri 21. Oct 2005 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Hvað eru margir E30, Mtech 2, 2dyra, silvurlitaðir bílar á Íslandi? ER ÞAÐ EKKI bara þessi eini sem fór köku um dagin? Ég var að keira niður laugarann í dag og á ljósunum neðst sé ég siluvr litaðan Mtech2, 2dyr. og númerið á honum er PT-5?? er þessi bíll ný komin eða???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Oct 2005 17:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég hef heyrt um að það sé lentur annar svona bíll já 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Oct 2005 17:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Já, sá einmitt silfraðan m-techII í vikunni.

PS. Sá einnig E30 M3 í dag sem var að mér sýndist dökk fjólublár/svartur á litinn. Kannast einhver við þann bíl... Náði því miður ekki númerið á honum.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Oct 2005 18:02 
já þessi nýji silfurlitaði virðist vera ágætur sá hann áðan er með sportsætum (með rifnu bílstjórasæti) og á brockbb1 replicu felgum.. og brotinn framstuðara en virðist góður

ég held að þessi sé lachssilber en þessi sem fór í köku sterlingsilber


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Oct 2005 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sá þennan E30 ///M3 í höfðanum í síðustu viku, virðist vera áhugamaður um BMW því við gláptum mjög sviðað á hvorn annan þegar ég mætti honum á mínum 318is. Ég væri mikið til í svona ///M3.

Oskar skrifar:

Quote:
sterlingsilber
:twisted:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Oct 2005 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
moog wrote:
Já, sá einmitt silfraðan m-techII í vikunni.

PS. Sá einnig E30 M3 í dag sem var að mér sýndist dökk fjólublár/svartur á litinn. Kannast einhver við þann bíl... Náði því miður ekki númerið á honum.

Væntanlega PT-472, sami eigandi að honum síðustu 7 árin hérna heima. 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 03:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Held eigandi þessa silfur grá mtech II bíl búi við hliðina á systu minni. Allavega alltaf svona bíll þar fyrir utan sem var númerslaus fyrir stuttu síðan. Man bara ekki hvort hann er 2. eða 4. dyra :oops: tek ekki alltaf eftii svoleiðis "smáatriðum" :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 03:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ég er nokkuð viss um að hann sé 2ja dyra

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Já þessi nýji (allavega hef ég ekki séð hann fyrr) með PT númerið er tveggja dyra.

Ansi svalur bíll!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jamm, sé hann ansi oft. Snyrtilegur bíll.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Félagi minn á þennan bíl. Mjög fínn bíll þarna á ferð ;)

Það koma væntanlega upplýsingar um hann hérna bráðum, við ætlum að taka myndir af honum soon ;)

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Gaman að sjá að fólk hefur áhuga.

Nú fer ég að drífa í þessu, veit eiginlega ekki eftir hverju ég er að bíða :)

Ég á semsagt bílinn, basicið er eins og fólk er að segja, tveggja dyra, MtechII bíll með númerið PT-596.

Var búinn að skoða nokkra bíla áður en ég ákvað þennan .. en eins og alltaf þá á eftir að dútla við þetta áður en maður er fyllilega sáttur.

Stefni á að klára hann algerlega næsta sumar þegar cashflowið eykst og ég vil benda á það að þessi bíll er keyptur sem framtíðar áhugamál en ekki til þess að keyra í ræmur og stúta.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group