bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tölvuvandræði
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er í vandræðum með tölvu sem sett var netkort í og allt virðist í lagi en um leið og snúran er sett í samband við kortið frís vélin og hún keyrir sig ekki upp aftur nema taka snúruna úr sambandi. Búið er að skipta um snúru, einhver með hugmynd.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
tjekka hvort það sé ekki til nýr driver fyrir netkortið.


Er þetta fyrir XP ? ertu að tengja saman við aðra tölvu eða router ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Driver
Beyglaðir pinnar á nettengi
Skipta um PCI rauf
Það sem tengist á hinn endann á netkaplinum - Taka það úr sambandi
Prófa annað kort
Ósamhæfni - Fá aðra týpu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fáðu þér annað kort bara, nýtt með driver disk,
og þá leysist þetta strax.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það á ekki að þurfa driver við netkort ef þetta er windows vél sem er sett saman á þessari öld

var nokkuð öðruvísi netkort í henni fyrir? það vill oft rugla windows

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta kort fylgir router frá símafyrirtæki og er allt nýtt.
Þetta er XP stýrikerfi.
Hef verið að velta fyrir mér að kortið sé gallað.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Þetta kort fylgir router frá símafyrirtæki og er allt nýtt.
Þetta er XP stýrikerfi.
Hef verið að velta fyrir mér að kortið sé gallað.


ef tölvan frýs þegar kapli er stungið í þá er nokkuð víst að það er gallað,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 17:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Skipta um PCI rauf
Þetta er úrelt ráð. Það er ekki lengur skortur á IRQ's.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 17:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Joolli wrote:
Djofullinn wrote:
Skipta um PCI rauf
Þetta er úrelt ráð. Það er ekki lengur skortur á IRQ's.

Virkar engu að síður oft ennþá :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svezel wrote:
það á ekki að þurfa driver við netkort ef þetta er windows vél sem er sett saman á þessari öld

var nokkuð öðruvísi netkort í henni fyrir? það vill oft rugla windows



Það geta verið gamlir driverar sem eru inní windows ... best að kíkja á heimasíðu framleiðandans til að tjekka á nýjustu útgáfunni.

það er svo margt sem kemur til greina að það er ekki hægt að skjóta á e-ð ákveðið.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 02:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
það geta alltaf komið IRQ villur upp.

ef tölvan er líka af þessari öld með windows að þá þarf ooofft drivera... og ef það þarf ekki drivera er alltaf betra að ná í drivera, þá funkerar þetta betra, tekur minna minni og minna CPU load líklega.

En kortið er sennilega bilað, getur reynt að gera þetta sem djöfullinn kom með, ef það virkar ekki skilaðu því, en vertu búinn að tjékka á því, því gaurarnir tjékka á kortinu líklega ef þú skilar því..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Oct 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Kortið var gallað.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group