bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: 850CSI
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 21:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver þannig hérna á klakanum.
held að ég hafi heyrt um svona bíl hér.
sem eru skráðir sem M8 þó að þeir séu nú ekki M8

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
njet

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 08:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessir bílar eru verulega sjaldgæfir og foooooookdýrir!

Þeir eru líka skráðir sem M8 í Fahrzeugsbrief og eru í raun ekta M bílar en bera ekki nafnið utan á sér. Bara svöl tól.

Ég póstaði einhvern tímann vídeóþræði hér þar sem að vélinni eru startað með 1 evru uppá rönd á vélinni sjálfri og hún dettur ekki einu sinni við startið :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 10:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Ég póstaði einhvern tímann vídeóþræði hér þar sem að vélinni eru startað með 1 evru uppá rönd á vélinni sjálfri og hún dettur ekki einu sinni við startið :lol:


http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Ymisleg ... ngine.mpeg

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
:shock:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 13:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
ég prufa!! haha

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 13:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
amp wrote:
ég prufa!! haha


Endilega - verður gaman að sjá hvernig það gengur - en áttu 1 evru :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 19:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 18:59
Posts: 68
Location: Garðabær
Ég á evru sem mætti gefa fyrir góðan málstað, annars ætti króna að duga fínt eða jafnvel hundraðkall :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 20:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
amp wrote:
ég prufa!! haha


Endilega - verður gaman að sjá hvernig það gengur - en áttu 1 evru :wink:


Þetta voru 2evrur sem voru notaðar í myndbandinu :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég held að ég eigi einn 2ja evru sem ég fann þegar ég tók til undir sætunum hjá mér um daginn. Bónus frá fyrri eiganda í þýskalandi :lol:

Hvað segiru Haffi, áttu video vél og eigum við að prófa?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef ekki séð margar m70 vélar sem þetta mundi ganga á, ekki oft sem maður sér 750 bíla hérna með stráheila mótora er ekki viss um að þetta gangi á m60

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Efast um að þetta gangi á M60 en langaði að prófa á 750i bílnum hans Haffa. Sennilega ekkert líklegra að það gangi..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group