bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 14:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 18:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Jul 2005 00:17
Posts: 110
Location: >_<
Ég er námsmaður og allur minn aukapeningur fer í bílinn minn auðvitað, en stundum verður maður að vera lúmskur og t.d. nota dekkin vel... en eftir daginn í dag.. aldrei ! aldrei aftur mun ég spara þegar það kemur að bílnum mínum !

Sönnun 1

annað sjónarhorn á Sönnun 1

Bíllinn var furðulegur á suðurlandsveginum og var reyndar búin að vera soldið kjánalegur síðan í gær. Ég fékk nóg og hoppaði úr honum og kíkti á loftið í dekkjunum, fínt.. hjakkaðist aðeins á bílnum, demparar og fjörðun fínt ! loks strauk ég yfir dekkið og leit svo á hendina á mér.. blóð og aðeins meira blóð ! Lagðist flatur á magann og leit á dekkið.. brá meira en öll skiptin á The Descent til samans !! Smelti varadekkinu á, beint heim og setti original felgurnar á(vetrarumgangurinn)

_________________
Nissan Almera 1600 Luxury
320ia E36 ///M-tech *rip*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
SHIT gaur.. þú verður að fylgjast betur með dekkjunum þínum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 18:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:shock: :lol: ég hef bara ekki séð það verra [-o<

Ég þekki þetta sosem að tíma ekki að kaupa dekk þegar maður er blankur... en maður verður þá bara að leggja bílnum ef maður hefur ekki efni á dekkjum því það er bara það eina sem heldur þér í sambandi við malbikið :wink:

Geturðu ekki fengið notuð dekk á slikk bara?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þú ert heppinn að vera ekki búinn að lenda í tjóni,,,-------->> yrði líklega í heljarvændræðum,,,,,,,,JAFNVEL í rétti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
eru þetta dunlop sp9000 dekkin sem ég átti einu sinni :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 19:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Jul 2005 00:17
Posts: 110
Location: >_<
Svezel wrote:
eru þetta dunlop sp9000 dekkin sem ég átti einu sinni :shock:


hahaha já :D

_________________
Nissan Almera 1600 Luxury
320ia E36 ///M-tech *rip*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Heppinn :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Foxtrot Uniform Charlie Kilo!!!! :shock:


(ömurlegt lag, by the way, á bara vel við :wink: )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 22:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
[-X [-X ussuss drengur!

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
verð bara að segja það að mér finnst þetta hrein heimska, að keyra um á þessu.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Tommi Camaro wrote:
verð bara að segja það að mér finnst þetta hrein heimska, að keyra um á þessu.




Orð að sönnu______________---------

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eitt sem að allir hérna ættu að hugsa um að góð dekk eru mesta "mod" sem þú getur keypt!
Meiri hröðun, styttri bremsuvegalengd, betra handling og er stöðugari á hraða.
Þannig að í staðinn fyrir að kaupa loftsíu, betri bremsur, betri fjöðrun þá er best að kaupa fyrst góð dekk! :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 23:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Jul 2005 00:17
Posts: 110
Location: >_<
Tommi Camaro wrote:
verð bara að segja það að mér finnst þetta hrein heimska, að keyra um á þessu.


auðvitað er plain stupitidy að vera á þessu, mæli engan veginn með þessu, var að missa bílinn í beygjum á ljósum ef ég gaf honum aðeins of hressilega inn og núna sl. daga hef ég skriðið um göturnar til að vera safe. Ég hefði tekið dekkinn fyrr undan hefði ég séð raufarnar sem voru að myndast. Það sést mjög lítið í þau að aftan, ég var 2svar stoppaður í síðustu viku, bara check. Hvorug skiptin tóku þeir eftir dekkjunum. En eins og ég sagði fyrr, hvarlar ekki að mér að púlla svona stunt aftur.

_________________
Nissan Almera 1600 Luxury
320ia E36 ///M-tech *rip*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ja ef menn hafa ekkert voðalega mikinn pening milli handanna þá eru 245/35/18 dekk ekki það ódýrasta að kaupa

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
ja ef menn hafa ekkert voðalega mikinn pening milli handanna þá eru 245/35/18 dekk ekki það ódýrasta að kaupa


Það er rétt, væri samt betra að nota vetrardekkin bara á meðann maður safnar ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group