bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Angel eyes.
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Nú langar mig að forvitnast um hvort að einhver spjallverjanna hafi fengið sér angel eyes fyrir E-39 eða þekki eitthvað til um svoleiðis. Ég er að leita mér að Angel eyes fyrir non-Xenon bíl.

Mig vantar nefnilega soldið að vita hvað væri hyggilegast í þeim efnum. Ég er td. búinn að sjá ljósa-unit í USA fyrir rétt um 400$ sem ég er soldið skotinn í en síðan er einnig hægt að fá Hella upgrade, en það er auðvitað töluvert dýrara. Síðan sá ég síðu sem heitir [url]http://www.umnitza.com/
[/url] en mér virðist sem þeir framleiði bara hringina, síðan seti maður þá inn í orginal-kúpulinn.

Hvernig líst mönnum td. á þetta, einhverjir augljósir gallar sem ég hef ekki tekið eftir?
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/95-01-BMW-E39-525i-528i-DUAL-HALO-PROJECTOR-HEAD-LIGHTS_W0QQitemZ8005421310QQcategoryZ33710QQrdZ1QQcmdZViewItem

eða þetta:
http://www.umnitza.com/index.php?cPath=114_113

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Voru E39 ekki fyrstu bílarnir til að koma sona orginal ?
og er þá ekki bara málið að ná sér í eitthvað frá bmw ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég er einmitt að plana að fá mér facelift ljós með angel eyes. Mér dettur ekki annað í hug en Hella ljós, maður vill hafa þetta almennilegt.

Þetta er til á Ebay og síðan er http://www.schmiedmann.com með þetta á ágætu verði.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Kull wrote:
Ég er einmitt að plana að fá mér facelift ljós með angel eyes. Mér dettur ekki annað í hug en Hella ljós, maður vill hafa þetta almennilegt.

Þetta er til á Ebay og síðan er http://www.schmiedmann.com með þetta á ágætu verði.


Já, ég var einmitt búinn að sjá þetta hjá Schmiedmann, þetta er auðvitað allt spurning um kostnað. Það sem ég er kannski að spá líka í er hvort að einhver á spjallinu hafi keypt sér, eða þekki einhvern sem hefur keypt þessi USA ljós og þekki gæðin á þessum pakka.

Annars virðast Hella upgrade-in vera langt ódýrust hjá Schmiedmann.

Kveðja.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 23:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
senda http://www.schmiedmann.com til íslands ?

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Oct 2005 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fékk angel eyes upgrade á gamla bílinn minn hjá TB, non xenon.

Virkaði fínt.

JSS er að redda þessu núna fyrir mig í M5 bílinn - eitthvað vesen hjá TB að redda þessu fyrir Xenon útbúna bíla.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég ætla frekar að fá mér Xenon þegar tími og peningur gefst... er must á E39.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Day wrote:
senda http://www.schmiedmann.com til íslands ?


Þeir senda allt hvert sem er.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 13:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
Üm-nitza eru líka með einhver ljós, ekki bara hringina.

http://www.umnitza.com/index.php?cPath=26_94

Þettta er hlekkur inn á aðalljósasíðu fyrir E39 hjá þeim...

Samt í dýrari kantinum, en þeir eru t.d. með Xenon kit með öðrum þeirra...

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Oct 2005 21:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. Apr 2004 22:19
Posts: 82
ég sendi einhverja fyrirspurn til http://www.schmiedmann.com einhvertímann og fékk svar um að TB væri með "umboðið" fyrir þá á íslandi eða hvernig sem maður orðar það...
þannig að þeir ættu að geta selt þér það sem er á http://www.schmiedmann.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group