Alpina wrote:
Glæsilegur bíll,, og til hamingju,,,
Ekki það að ég ætli að vera með afskiptasemi..
númerin sem eru á bílnum eru merkt RN xxx og eru með Íslenska fánanum........ ALDREI hafa verið til hvít RN númer hvorki hér né erlendis
ALDREI hafa verið til Íslensk númer sem hægt er að nota erlendis nema að bíllinn hafi verið tollafgreiddur á Íslandi.
RN númer hafa ALLTAF verið RAUÐ,,
þetta þykir mér AFAR einkennilegt
EKKI er hægt að flytja bíl frá Ítaliu til Þýskalands nema á Ítölskum númerum til landmærana,, og þá er hægat að nota annað hvort gul númer eða rauð export númer eða DEALER númer sem EKKI er hægt að fá nema menn séu bílasalar eða stórútflytjendur ,,,eða með þýskan ríkisborgararétt og þessháttar,,,,,,,
(((((((( en mér kemur þetta ekkert við)))))
btw,, VIRKILEGA FALLEGUR BÍLL
Ekki veit ég nú alveg hvaðþú ert aðfara með þessu.
En eitt get ég sagt þér að gaurinn sem sér um þetta úti. er íslendingur. og hann á þessi nr. notar þau til að ferja bílana á milli staða. Það er nú ekkert flóknara en það. þessar myndir eru teknar heima hja honum ´´a sunnudaginn ut i þýskalandi hann á rauða range þarna.