bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
bimmer wrote:
Hvenær kemur dýrið á götuna?



hann kom frá ítal´´iu á sunnudaginn til þýskalands, fer síðan í næsta skip. ég er að fara ut a sjo og er manuð þannig að ann kemur ekki á götuna fyrr en i enda november ef það er autt.....hehe.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jamm, ætli maður verði ekki farinn að hafa DSC á þá!!!

Hvaða skótau ætlarðu að hafa undir honum í vetur?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
bimmer wrote:
Jamm, ætli maður verði ekki farinn að hafa DSC á þá!!!

Hvaða skótau ætlarðu að hafa undir honum í vetur?


Ég er ekki búinn að pæla nógu vel í því ég er jafnvel að spá í að keyra ekkert ef það er þannig úti. hafan bara inni..... á nr.
aTH.... en ég er samt að leita mér að öðrum gang ef einhver veit um heilsárs undir m5, veit um 2 aðra sem eru í sömu vandræðum sá sem keypti 1999 m5 bílinn af mér ætlar að fá sér heilsárs dekk, enn ann er með glænýjan gang undir hjá sér af sumardekkjum.
Hvað gerir þú????? hjá þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er að fá 17" felgur (style 66) sem ég keypti á Ebay - yrði sturlaður að reyna að halda orginal felgunum sæmilega hreinum í vetur.

Ætlaði að fá mér Dunlop M3 vetrardekk en þau eru ófáanleg í þeirri stærð sem ég þarf að aftan.

Ætli ég endi ekki á Michelin Pilot Alpin 2.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég mæli með Bridgestone Blizzak WS-50. Fékk mér svoleiðis 17" fyrir veturinn, alveg geggjuð dekk og grípa hrikalega vel í slæmri færð. (Testaði þau á Hellisheiðinni) 8)
Færð eflaust góðan díl hjá Nesdekk.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
bimmer wrote:
Er að fá 17" felgur (style 66) sem ég keypti á Ebay - yrði sturlaður að reyna að halda orginal felgunum sæmilega hreinum í vetur.

Ætlaði að fá mér Dunlop M3 vetrardekk en þau eru ófáanleg í þeirri stærð sem ég þarf að aftan.

Ætli ég endi ekki á Michelin Pilot Alpin 2.


Maður fer að gera ráðstafanir, sérstaklega þegar farið er að kólna svona.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Geðveikir bílar í gegnum tíðina hjá þér! Og þessi M5 sem þú ert að fá!!! Holy shit, til hamingju með þetta og mig hlakkar til að sjá hann :!:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
basten wrote:
Ég mæli með Bridgestone Blizzak WS-50. Fékk mér svoleiðis 17" fyrir veturinn, alveg geggjuð dekk og grípa hrikalega vel í slæmri færð. (Testaði þau á Hellisheiðinni) 8)
Færð eflaust góðan díl hjá Nesdekk.


Hef reyndar heyrt góða hluti um þessi dekk og reyndar Nesdekk líka.

Best að hringja í þá og sjá hvort þeir eigi stærðirnar sem mig vantar (235/45/17 og 255/40/17).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
NICEEEE!!!!
Meira að seigja widescreen ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 23:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Þessi innrétting er alveg últra svöl! Reyndar allur bíllinn bara!

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Oct 2005 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
OUCH svona eiga innréttingar að vera !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Oct 2005 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já snilldar litacombo! Geðveikur bíll :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Oct 2005 12:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
Váááá geggjaður!!! :drool: :drool: :drool:

Til hamingju 8)

_________________
Honda Civic 1.6 VTi '99
BMW 525i '91 ///Seldur///


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Oct 2005 14:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Virkilega fallegur bíll - til hamingju með hann!

Var einhver sérstök ástæða fyrir því að þú keyptir bílinn á Ítalíu (en ekki t.d. í Þýskalandi)?

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Oct 2005 16:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Vá, þetta er stórglæsilegur bíll, ég er virkilega hrifinn af innréttingunni. =P~


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group