bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
Er að flytja inn 2002 m5 .
carbon-svartan með ljósu leðri og viðar innréttingu, með öllu sem hægt er að fá í bíllinn, pdc allan hringinn, widescreen tv, ofl.
keyptan i italíu. ekinn 80þkm með bók frá upphafi,
hrikalega fallegur bíll.....
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1


Last edited by camaro F1 on Mon 10. Oct 2005 21:02, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
til hamingju áttu einhverjar myndir :D

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Wow 8) nice til hamingju með þennan bíl.. verður gaman að sjá hann á götunum.



Og hvar eru myndirnar ???

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
einarsss wrote:
Wow 8) nice til hamingju með þennan bíl.. verður gaman að sjá hann á götunum.



Og hvar eru myndirnar ???


komnar núna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Glæsilegt - fjölgar í E39 M5 hópnum!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alveg gullfallegur bíll, til hamingju með þetta og ég hlakka til að sjá hann 8) :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Glæsilegur, flott leðrið :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottasta E39 M5 kombóið á klakanum allavega :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Sep 2005 12:32
Posts: 123
Location: kópavogur
oj maður suddalega flottur að innan!!!! shit
flottur bíll, til hamingju!

_________________
BMW E32 730 V8 VB-807 seldur
BMW E32 750 v12 YR-999 seldur

Toyota Carina E 94' gullið
Toyota Avensis 04 station
Nissan Terrano TDI 33" 98
combi camp family


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
bebecar wrote:
Flottasta E39 M5 kombóið á klakanum allavega :shock:


Takk ég er náttúrulega bara e-39 sjúkur, búinn að eiganokkra árið 2005 fyrst 540i 2002 flutti ann inn i april.
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
Síðan skipti ég slétt á m5 2000, bog l bill gamli ps
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
Síðan keypti ég 1999 m5 er að lenda 11 okt. er reyndar búinn að selja ann á eftir að afhenda ann....
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
Svo þessi sem er að fara í skip uti......... 2002...m5
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En ætlar þú ekki að eiga neitt af þessu :wink: ?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
bebecar wrote:
En ætlar þú ekki að eiga neitt af þessu :wink: ?




2002 bílinn .......... ég átti 540 5-6 mánuði, skipti svo seldi gráa fyrir topp verð, eftir mánuð . 99 seldist strax, fékkst á góðum prís, svo langar mig sjálfum í 2002 m5 var að leita mér að 2001 m5 í vor, eða m5 með angel eyes. enn datt niður á 540 á góðu verði geggjaður bíll, þeim bíl gleymi ég ekki.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
camaro F1 wrote:
Takk ég er náttúrulega bara e-39 sjúkur, búinn að eiganokkra árið 2005 fyrst 540i 2002 flutti ann inn i april.
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1


Þetta er að mínu mati laaaangflottasti E39 bíll á landinu, alveg pörrfect í alla staði! 8) Mér sýnist reyndar nýji M5-inn gæti nartað í titilinn. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 21:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
iar wrote:
camaro F1 wrote:
Takk ég er náttúrulega bara e-39 sjúkur, búinn að eiganokkra árið 2005 fyrst 540i 2002 flutti ann inn i april.
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1


Þetta er að mínu mati laaaangflottasti E39 bíll á landinu, alveg pörrfect í alla staði! 8) Mér sýnist reyndar nýji M5-inn gæti nartað í titilinn. ;-)



Já það er rétt hjá þér 540 var og er geggjaður, þvílíkur bíll, það er besti bíll sem ég hef átt, algjör lúxus.........
en m5 er bara svo mikið tæki, fyrir þá sem eru að eltast við það eins og ég. ég hefði aldrei skipt nema af því hann vildi slétt, þá kýldi ég á það.......
en shadowline er til sölu veit ég.......
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
http://www.augnablik.is/showphoto.php?p ... 500&page=1
settá ann 4,7 enn er til í að droppa vel........ í stgr....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Oct 2005 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvenær kemur dýrið á götuna?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group