fixxxer wrote:
Pointið var að það er bara hægt að spila MP3 en ekki WMA. Síðan skilst mér að það sé bara hægt að converta yfir í MP3 af CD í iTunes, en ekki ef ég á t.d. skrá sem er á WMA. Þetta var issue hjá mér, var bara að koma með mína skoðun á þessu.
Samt var eitt aðal atriðið í valinu hjá mér hvað batteríið endist lengi í Rio Carbon (20 klst) því félagar mínir hafa kvartað undan hvað iPod er fljótur að tæmast. Öðrum finnst það kannski ekkert issue.
Ég vildi bara benda á aðra kosti en iPod því flestir virðast ekkert sjá annað. Það er fullt af öðrum gerðum og um að gera að skoða sem mest og lesa sem flestar umsagnir, t.d. á
www.cnet.comEf menn eru síðan ánægðir með kaupin sín, þá er það bara hið besta mál

Ekki var það meiningin að gera lítið úr viðkomandi né öðrum spilurum og hafi það verið gert er hér með beðist afsökunar á því.
Hið besta mál að benda á annað, við Apple hyskið erum kannski soldið heilaþvegið lið

og því er ekki annað til í okkar huga.
En eins og ég sagði áður, sitt sýnist hverjum og án efa má færa fyrir því haldbær rök að iPod sé overpriced að öllu leyti miðað við samkeppnina.
En flottur og þægilegur í notkun finnst mér hann allavega.
G