bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: MP3 spilarar
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvaða spilari er málið að kaupa í dag? Til að hafa í ræktina og kannski í bíl. Er það þessi iPod gaur frá Apple? Eru spilarar í dag með minni eða hörðum disk, ef disk, er hann þá ekki killer á batterí?

Minnz hefur ekki nennt að fylgjast með þróuninni í þessu :oops: þannig að það væri gott að fá 'menntað' álit.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég held að ipod nano sé málið í dag

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Án þess að ég viti mikið um þennan Nano spilara, voru þá ekki að berast kvartanir að skjárinn í þeim brotnaði hægri vinstri?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég sá einmitt grein um daginn þar sem var verið að prófa hversu sterkur
svona Nano gaur væri, og hann þoldi ANSI mikið fannst mér!

Það er líka gott að hann er með Flash minni en ekki harðan disk!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 12:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Ef ég ætlaði að fá mér iPOD fyrir bílinn + rætina í dag fengi ég mér nano.

Image
fínt fyrir ræktina
Image
svona í bílinn.

4 gb eru feikinóg. Ég t.d. hef ekkert við 20 gb að gera af tónlist, en það er svo sem ekkert verra að eiga svoleiðis, enda er munurinn á nano og iPOD 20gb ekkert rosalegur peningalega séð.

4 gb nano = 249 $
20 gb iPOD = 299 $

Þetta er reyndar rándýrt ef þú kaupir þetta hérna heima í Apple búðinni.

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 13:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það voru eithvað xxxx margir nano spilarar með gölluðum skjá heyrði ég og mér skillst að það sé búið að laga það.
Hinsvegar eru ipod spilarar fáránlega viðkvæmir fyrir rispum, ég var ekki búinn að eiga minn lengi þegar skjárinn var orðinn ansi rispaður.
Ég er annars bara vel sáttur við minn, er reyndar það klikkaður þegar kemur að svona hlutum að ég verð að kaupa það stærsta og dýrasta þannig að ég á 60gb ipod photo og er ennþá að vinna í því að fylla hann..........og það gengur ekkert rosalega vel :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 16:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Er búinn að vera eigandi að ipod í 2ár og sé enganveginn eftir honum. Sérstaklega eftir að ég fékk mér itrip og hleðslutæki í bílinn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 21:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Ég leitaði vel og lengi þegar valið kom að MP3 spilara og Rio Carbon kemur helvíti vel út úr öllum könnunum og margir sem vilja meina að hann sé betri en iPodinn.
Hann er amk með 20 klst batterí sem er þrusugott og munur miklu að þurfa ekki alltaf að vera að hlaða þetta. Ég nota þetta líka í bílnum og þá með FM sendi og munur að þurfa ekki alltaf að vera að taka hann inn til að hlaða.
Soundið er mjög gott og rosalega góður bassi og gefur iPoddnum ekkert eftir.
Mér finnst líka lúkkið mjög flott, en hægt er að hafa hann silfraðann, svartann eða hvítann. Síðan er hann 6 GB sem dugar mér vel og hef ekki enn fyllt hann.
Ef þú ert að spá í ræktina, þá er ég mjög feginn að hafa ekki fenigð mér iPod. Rio-inn er mjög þunnur og hef ég hann bara í vasanum, og vegna þess að takkarnir eru smávegis upphleyptir þá get ég skipt um lög án þess að taka hann upp úr vasanum (þ.e. finn móta fyrir tökkunum í gegnum vasann) en iPoddinn er með slétta framhlið og því erfitt að finna ff eða rev takkana.
Síðan minnir mig að iPoddinn spili bara mp3 format, en ekki WMA. Þar sem ég átti slatta af WMA lögum þá var ég feginn að þurfa ekki að finna þau upp á nýtt.

Vona að þetta hjálpi eitthvað...

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
fixxxer wrote:
Ég leitaði vel og lengi þegar valið kom að MP3 spilara og Rio Carbon kemur helvíti vel út úr öllum könnunum og margir sem vilja meina að hann sé betri en iPodinn.
Hann er amk með 20 klst batterí sem er þrusugott og munur miklu að þurfa ekki alltaf að vera að hlaða þetta. Ég nota þetta líka í bílnum og þá með FM sendi og munur að þurfa ekki alltaf að vera að taka hann inn til að hlaða.
Soundið er mjög gott og rosalega góður bassi og gefur iPoddnum ekkert eftir.
Mér finnst líka lúkkið mjög flott, en hægt er að hafa hann silfraðann, svartann eða hvítann. Síðan er hann 6 GB sem dugar mér vel og hef ekki enn fyllt hann.
Ef þú ert að spá í ræktina, þá er ég mjög feginn að hafa ekki fenigð mér iPod. Rio-inn er mjög þunnur og hef ég hann bara í vasanum, og vegna þess að takkarnir eru smávegis upphleyptir þá get ég skipt um lög án þess að taka hann upp úr vasanum (þ.e. finn móta fyrir tökkunum í gegnum vasann) en iPoddinn er með slétta framhlið og því erfitt að finna ff eða rev takkana.
Síðan minnir mig að iPoddinn spili bara mp3 format, en ekki WMA. Þar sem ég átti slatta af WMA lögum þá var ég feginn að þurfa ekki að finna þau upp á nýtt.

Vona að þetta hjálpi eitthvað...

Jú þetta er mjög fróðlegt. Hvar er best að versla svona gaur?

Setupið sem ég er að hugsa um er ca 5Gb pláss, góð ending rafhlaðna, nettur, gott navigation system og möguleiki á notkun í bíl.
Þarf maður ekki að 'smygla' inn græju til að geta notað í bílnum?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er með Zen Micro frá Creative - mjög sáttur við hann.

http://www.pocket-lint.co.uk/review.php?reviewId=682

http://www.pcmag.com/article2/0,1759,1730979,00.asp

http://reviews.cnet.com/Creative_Zen_Micro_5GB_black/4505-6490_7-31151919.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 22:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Ég keypti minn í UK, en þeir eru ódýrari í USA. Rio er yfirleitt aðeins ódýrari en sambærilegur iPod (á viðeigandi markaði).
Ég veit ekki hvort hann er seldur heima, en verðin hér heima eru náttúrulega sky high.
Smygla...ég veit náttúrulega ekkert um það...en þessi græja sem ég á lítur bara út fyrir að vera lítill mp3 spilari þannig þeir myndu ekki líta tvisvar á hann ef þeir stoppa þig.

_________________
e90 320i Arctic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Þarf maður ekki að 'smygla' inn græju til að geta notað í bílnum?


Ertu þá ekki að tala um FM sendi?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jss wrote:
zazou wrote:
Þarf maður ekki að 'smygla' inn græju til að geta notað í bílnum?


Ertu þá ekki að tala um FM sendi?
Já.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
FM sendarnir eru víst ólöglegir hérna. ;) En ég myndi frekar reyna að tengja þetta beint í tækið, töluvert betri gæði þannig.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Oct 2005 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef þú færð þer ipod þá er þetta sniðugt til að tengja hann í græjurnar í bílnum:

http://www.dvd-rwmedia.com/apple-icelink-11-3g-ipod-bmw-mini.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group