bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vatnskassa pælingar
PostPosted: Tue 04. Oct 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja, núna er ég að skipta um vatnskassa hjá mér... Ég fékk kassa úr BMW 318 ssk bíl. Kassinn virðist vera voðalega svipaður. Ég færi bara sjálfskiptikæli-elimentið yfir á 318 kassann og hann á að passa. En það er smá sem ég er að pæla í, það eru allir stútar alveg eins á kössunum, en það eru tveir á hliðinni á 318 kassanum sem ég veit ekki alveg hvað gera (ekki svona hosu gaurar..) meira svona eins stútarnir sem eru á sjálfskiptigræjunni.

Veit einhver hvað þetta er og má ég loka fyrir þetta bara eða ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ég veit að mynd segir meira en þúsund orð, en það hlýtur einhver að vita þetta ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 22:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Kaupa bara nýjann kassa, :) Hef unnið svoldið í vatnskössum en vantar mynd til að sjá þetta, hlýtur að geta reddað því. En allavega, þú etr á 320 og ætlar að nota kassa úr 318, bíllinn þinn er sjálfskiptur og þú ætlar að taka botninn af 320 kassanum og setja hann á 318 kassann og nota hann. Er þetta ekki svona.

Er kælirinn fyrir skiptinguna fyrir utan kassa eða í botninum.

En allavega, ertu búinn að svissa botnum, ef ekki hvernig ætlarðu að gera það??

Prófaðu bara að dæla vatni í þessi rör sem eru á hliðunum, þá sérðu hvort það kemur út um hitt rörið eða hvað, ef svo er, þá er þetta bara annar kælir fyrir eitthvað annað. Getur verið að þetta séu einhverskonar yfirfallsstútar??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Wooooooooooooowww... Skom, ég hringdi í Tækniþjónustu bifreiða og þeir sögðu að þetta væri ekkert mál. Að þetta ætti alveg að passa á milli.

Núna ertu að tala um einhvern botn,,, sem ég botna bara ekkert í... hahahha :oops:

Hefuru gert svona botnskipti ? (damn i'm on fire)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Það er greinilegt að Gunnar er allur í botnum ( sjá avatar )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hehe :oops: :oops:

Samt greinilega ekki klár að fikta í þeim :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 23:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Sjálfskiptikælirinn, er hann í botninum á vatnskassanum, það er toppur og botn, botnasett, svartir plastbotnar með ýmsu skrauti á, stútum festingum og eiithvað fleira. Sjálfskiptikælirinn er í einum slíkum ekki satt, og þú ert að tala um að færa kælirinn yfir á hinn kassann ekki satt, eða ætlarð bara að skipta um kassa,. Ætlarðu ekki að taka annað botnstykkið og færa yfir á hinn. Eða er kælirinn stakur fyrir utan kassann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kælirinn er stakur fyrir utan kassann.. Skrúfaður á.. get ég ekki bara fært hann yfir á 318 kassann og lokað fyrir þessa stúta ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Ef það eru festingar og allt fyrir kælinn þá er þetta ekkert mál, eru þessir stútar úr plasti eða kopar, prófaðu að láta renna vatn í hann, ef það fer í kassann þá lokarðu bara fyrir og líka ef þetta er einhevr kælir. Ef þeir eru alveg eins þá skiptir þetta engu máli, snúa þessir stútar upp eða niður þegar kassinn er í bílnum. Eru þetta ekki bara eyru fyrir festingar. Eru allar festinar eins á kössunum, þá er bara að swappa í.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Oct 2005 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eru þetta ekki bara stútarnir fyrir stýrisvökvann?
Eða ertu ekki að tala um stúta sem snúa að mótornum og eru lengst til vinstri á kassanum (þegar þú horfir á hann frá mótornum), annar ofarlega og hinn neðarlega?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kem með myndir í kvöld... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
gunnar wrote:
Kem með myndir í kvöld... 8)

Myndir af (avatar-) botninum? :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Oct 2005 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jámm, lofa að mynda báða botnana... :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group