BMW E46 320d
Bíllinn kemur á götuna 12/98 og er ekinn 194.000 km.
Beinskiptur 5 gíra.
Skráður 136 hö og skilar hann þeim mjög vel!
260 nm.
Með chip eru þessir bílar að fara upp í 160-165 hö og 320-330 nm eftir því frá hvaða framleiðanda kubburinn er. Það ætti að gefa honum töluverða yfirburði yfir E46 320 bensínbíla
Eyðsla bílsins kom verulega á óvart og hangir hann í um
7 l innanbæjar. Ég hef ekki farið út á land á honum og get því ekki sagt til um þær tölur.
Litur:
Blár að utan.
Grár/svartur að innan.
Skóbúnaður sem fylgir bílnum:
16" álfelgur á sumardekkjum / 2 góð en hin ónýt.
15" stálfelgur á mjög góðum negldum vetrardekkjum + koppar.
Aukabúnaður:
Spólvörn.
Rafdrifnar rúður.
Rafdrifnir speglar.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Búið er að setja á bílinn glær stefnuljós að framan og á hliðum.
Bíllinn lítur nokkuð vel út, eitthvað af grjótkasti og Hagkaupsrispum eru á bílnum eins og gengur og gerist eftir 194.000 km.
Það er mjög gott að keyra bílinn og hefur augljóslega verið farið mjög vel með hann.
Bremsur hafa nýlega verið endurnýjaðar.
SELDUR
Daníel
danieltosti@internet.is
eða PM
Myndir eru væntanlegar í kvöld !!!!!!
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is