bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 09:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Jæja þá er komið að því.

Fyrir Verslunarmanna helgina þá stóð hópur vörubílstjóra fyrir mótmælum út af hækkun á eldsneyti og hvernig skattar á þá höfðu hækkað.

Ákveðið hefur verið að halda önnur slíka mótmæli á laugardaginn kemur og núna á öllum tegundum af farartækjum.

Ástæða þeirra dagsettningu er að þá verður Alþingi sett. Stefnan er að fjölmenna í miðbæinn kl. 12,00 (á hádegi) og keyra þar um á litlum hraða. Tefja þannig fyrir umferð og vekja athyggli á þessu miklu álögum sem settar eru á bíleigendur.

Kannski náum við að tefja fyrir þingmönnum að komast í kirkju þannig að þeir verði að labba.

Best væri að safnast saman á hafnarbakkanum og fara síðan þaðan á rúntinn.

Stöndum nú saman, því þetta er eitthvað sem okkur öllum kemur við.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Last edited by Porsche-Ísland on Fri 30. Sep 2005 00:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
úúúú spurning að mæta ef ég verð ekki að jeppast... 8)
Hvernig er það má ég ekki mæta á GtI druslu sem bilar nú líklegast bara þarna niður frá og þarf að ýta henni um allann bæinn :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 10:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
úúúú spurning að mæta ef ég verð ekki að jeppast... 8)
Hvernig er það má ég ekki mæta á GtI druslu sem bilar nú líklegast bara þarna niður frá og þarf að ýta henni um allann bæinn :lol:


Allt of snemma að fara að jeppanst, of mikil hætta á að skemma eða rífa dekk.


En endilega komdu á GTI inum og þá legg ég mínum bara og ýti þér.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 12:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 31. Jul 2005 19:06
Posts: 69
Quote:
Mótvæli gegn háu eldsneytisverði


Er ekki betri hugmynd að mótmæla heldur en væla?
bara spyr sakleysislega... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Porsche-Ísland wrote:
Jæja þá er komið að því.

Fyrir Verslunarmanna helgina þá stóð hópur vörubílstjóra fyrir mótmælum út af hækkun á eldsneyti og hvernig skattar á þá höfðu hækkað.

Ákveðið hefur verið að halda önnur slíka mótmæli á laugardaginn kemur og núna á öllum tegundum af farartækjum.

Ástæða þeirra dagsettningu er að þá verður Alþingi sett. Stefnan er að fjölmenna í miðbæinn kl. 12,00 (á hádegi) og keyra þar um á litlum hraða. Tefja þannig fyrir umferð og vekja athyggli á þessu miklu álögum sem settar eru á bíleigendur.

Kannski náum við að tefja fyrir þingmönnum að komast í kirkju þannig að þeir verði að labba.

Best væri að safnast saman á hafnarbakkanum og fara síðan þaðan á rúntinn.

Stöndum nú saman, því þetta er eitthvað sem okkur öllum kemur við.


Já, og væri ekki jafnvel sniðugra að gera eitthvað annað heldur en að rúnta fyrir bensínið sem þið kaupið af þessm glæpamönnum?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 18:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Porsche-Ísland wrote:
og keyra þar um á litlum hraða



Setja auglýsingu á elliheimilin, og muna eftir höttunum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég er til hafnarbakkinn , væri alveg til í að ýta bílnum ´minum í gegnum bæinn

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
ég er til hafnarbakkinn , væri alveg til í að ýta bílnum ´minum í gegnum bæinn


haha eigum við að koma í kapp ? :rollinglaugh:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 00:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Já, og væri ekki jafnvel sniðugra að gera eitthvað annað heldur en að rúnta fyrir bensínið sem þið kaupið af þessm glæpamönnum?


Síðan hvenær fóru þingmenn að selja bensín?

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 02:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Porsche-Ísland wrote:

Síðan hvenær fóru þingmenn að selja bensín?



Maður veit aldrei! allt getur gerst :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 15:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Á þeim spjallsvæðum sem þetta hefur verið sett inn er samtals búið að skoða þetta 4500 sinnum.

En bara svona til að árétta þá er mæting Lagardaginn 01.10.05 kl. 12,00 á Hafnarbakkanum í Reykjavík.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Stefni á að mæta á GTI :D Bilað inngjafarspjald og læti þannig ég verð rykkjandi þarna hægri vinstri bara :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Image
...það fer að líða að því að manni fari að líða svona þegar það á að fara að dæla... :lol:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Já hvernig fór þetta svo?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group