bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bjartsýni?
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Er þetta eðlilegt verð eða bjartsýni?
http://www.mbl.is/mm/smaaugl/popup/img.html?ad_id=113921

:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bjartsýni?
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
ValliFudd wrote:
Er þetta eðlilegt verð eða bjartsýni?
http://www.mbl.is/mm/smaaugl/popup/img.html?ad_id=113921

:)


Ekinn 271. Það er nú í hærri kanntinum, en á móti er örugglega búið að
eyða mökk í þetta tæki :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11236&

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11642&

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 13:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Quote:
5000cc
? :hmm:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 13:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Epicurean wrote:
Quote:
5000cc
? :hmm:
:lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi gaur er í draumaveröld með allt sitt dót maður, heldur að bílilnn sinn sé 750 og svo heldur hann að hann sé úr gulli... greyið.. :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ætli hann sé á svipaðri bylgjulengd og sá sem ég lenti í rifrildi við niðri í bær síðasta sumar..

Sá skoðaði M5-inn minn og sagði svo að 750 væri öflugasti BMW'inn .. jú hann væri nú með hæstu töluna afaná.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:
ætli hann sé á svipaðri bylgjulengd og sá sem ég lenti í rifrildi við niðri í bær síðasta sumar..

Sá skoðaði M5-inn minn og sagði svo að 750 væri öflugasti BMW'inn .. jú hann væri nú með hæstu töluna afaná.


Bwhahahahhahah,,,,,, djöfull hef ég gaman af svona fólki..

Lenti einmitt í voðalega fyndnum umræðum á Bíladögum í fyrra, fullt af plebbum sem voru að tala um að þeir hefðu átt þennan og hinn M5 og M3 sko, búnir að tjúna allir þvílíkt, svo þegar ég bað um týpunúmer, bílnúmer eða hvað eftir því þá voru þeir allir eins og niðurgangur í framan.... Sögðu einhvað svipað gáfulegt og "ég man ekkert númerið á bílnum" Sure eins og maður myndi nú ekki númerið á M3 bílnum sínum :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jamm, alltaf hressandi að heyra fólk þylja upp hvað þessi og hinn bíll sé mörg hestöfl. Mig langar að æla blóði þegar ég heyri svoleiðis.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 02:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hann kom í b&l þegar ég var að vinna þar til þess að biðja um teikningar af vélinni til þess að hann geti sett "nitro kit" í bílinn. ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að bregðast við, hvort ég ætti að hlægja eða gráta, svo ég prentaði út fyrir hann varhluta mynd af sogrein.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 02:20 
sindrib wrote:
hann kom í b&l þegar ég var að vinna þar til þess að biðja um teikningar af vélinni til þess að hann geti sett "nitro kit" í bílinn. ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að bregðast við, hvort ég ætti að hlægja eða gráta, svo ég prentaði út fyrir hann varhluta mynd af sogrein.


hvernig væri nú bara að redda honum teikningum af vélinni ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 02:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
tjah þetta var nú þegar ég var að vinna þarna og ég nennti nú ekki að vera eiða tíma í að prenta allt sem ég gat fundið um vélina í eitthvað svona rugl, mig minnir að það hafi verið svaka vesen, en honum fannst þetta víst nóg. það er lika svolítið langt síðan ég hætti hjá þeim allavega eitt ár

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 04:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Skiljanlegt, ekki myndi ég nenna að vera með mann eins þig í vinnu "ég nennti ekki" :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 05:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Akkúrat.... sama hversu fyrirspurnin er "heimskuleg" þá verður maður að geta orðið við henni... þetta heitir þjónusta :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Talandi um heimskuleg tilsvör þá var einn í USA að rúnta á E39 M5 bílnum og lenti í þessu:

I parked at a lot and this idiot came up to me and said "nice car dude" and then took a peak inside and shook his head and said....

"dude, whats the matter.. couldnt afford an auto tranny? This is the lowest option 5 series i have ever seen! You're just another ricer... got the bodykit but aint got the goods to back it up eh??"

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group