Ég er núna ánægður kappi eftir að hafa setið í túrbó bimmanum hans stefáns.
Yess dæmið er alveg að verða búið, smá víra fíneseringar og púst eftir,
Og til að sýna það munum við vera í RVK á Föstudag eða Laugardag um kvöldið að rúnta og "svoleiðis"
Við störtuðum bílnum og það kemur soldið asnalegt hljóð úr Rising Rate Fuel pressure regulatornum en hann virkar samt sem áður, fer þegar kemur boost,
MAF conversionið virkar líka án hika eða vandamála
Olíupönnu breytingin virkar líka,
Og túrbo-ið lika, mælirinn sýndi mest 7psi peak en var ekki að fara fyrir ofan 5psi eða svo, kemur betur í ljós með SMT6 tölvunni, þannig að bíllinn var svona 240-260hp, erfitt að segja, ekkert púst gefur eitthvað en stelur annarstaðar, enginn hugmynd um mixtúrunna, og svo veit maður ekkert hvað MAFið er að gefa á túrbó bíll,
En þessi bíll virkar núna eins og motherfucker,
lítið sem ekkert lag, og max boost allaveganna komið í 3000 sem er mjög gott, 500snúningum seinna en bestu vonir voru, það kemur líklega fyrr í 5gír.
Engar tölvustillingar gerðar ennþá og þurftum ekki einu sinni að stilla inn MAF-ið , ég ráðlegg þeim sem eru með AFM að fá sér MAF, á 325i þá virkar augljóslega 320i MAF E36 flott, annað get ég ekki vottað fyrir. Spakir segja 10hp á NA bíl en hver veit. Myndi vera gott á M5

holy fock,
og svo verður minn kraftmeiri, shiturinn
G-tech info á fimmtudag eða um það leitið og kannski video af stefáni að stinga minn af

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
