bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 181 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next
Author Message
PostPosted: Mon 23. May 2005 12:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Jæja var loksins að kaupa BMW og varð E32 735 fyrir valinu ´91 keyrður 230xxx Diamantschwarz Metallic á litin, svört leður inrétting skemtilega vel með farinn. Rafmang í framsætum og hnakkapúðarnir að aftan rafdrifnir 8) Breiða V8/V12 húddið er þó einsog hölt hóra... er nýrna laus en er að reyna að redda þeim.

Það sem er búið að gera fyrir hann núna er það að ég er búinn að láta skipta um kveikjulok, kveikjuhamar, kertaþræði, kerti, olíu+síu(það er í bígerð að skitpta um alla vökva á bílnum sem þarf að gera) Er að fara í dag að láta taka bremsurnar í gegn hjá mér í dag, pústið (það hallar soldið asnalega) og yfirfara allar pakningar. Eftir c.a. bout viku er ætlunin að fara að heil-sprauta dýrið. Næsta mánuð nýir dempara að aftan og annað aðkallandi í fjöðrunar búnaði, nýdrifskafts upphengja (er orðin soldið slöpp) Nýir mótorar í glugga og topplugu og svo reyna að finna orginal magasin í hann og þá ættum við að vera nokkuð golden :D

Myndir á leiðin þarf bara að nenna að leggja það á mig að ýta á takkan :oops:

Þetta verður leitla barnið mitt og mun eithvað vera á dagskrá í kverjum mánuði fyrir hann :whistle:

Hér eru svo myndir af kvekindinu:
(smellið á myndir til að skoða þær stærri)

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Last edited by X-ray on Fri 27. Jul 2007 19:40, edited 19 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegt hjá þér og til hamingju!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég virði alla þá sem leggja sig fram við að halda þessum flaggskipum við 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
veit um magasin handa þér, endilega henda inn myndum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 11:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
jæja loksins fer að líða að myndum hjá manni :oops: :lol: en allavegana eru þær væntanlegar í næsta mánuði þegar skypt verður um alla fjöðrunina hjá mér(líka allir púðar), fóðringar og svo allt komplet nýtt að framan þesa. spindilarmar, stýrisendar, milli stangir og hvað eina sem við kemur fjöðrunini/stýringu að framan, nýtt púst frá flækjum og útur (seinustu þrír kútarnir allt oem or better :wink: ) drifskafts upphengjan og fóðring, held að við ættum að vera þá nokkuð góðir fyrir þennan mánuð 8)

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Sep 2005 18:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Jæja loksins loksins komu hlutirnir sem ég var að bíða eftir en þarf þó að bíða í framm eftir helgi eftir fjöðrunarkerfinu...

Það sem er verið að fara að skypta um núna í kvöld eru allir spindil-armar(búið er að troða 750 fóðringar í þá alla) og verður svo skypt um hinn svo kallaða pitman-arm,millistöng, styrisendar, stangir og sýðast en ekki sýst ballansstangarendana

Image

Það er búið að skypta um pústið djölli fallegt hljóð :twisted:

myndir væntanlegar í kvöld eða um helgina

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Last edited by X-ray on Sat 24. Sep 2005 18:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 01:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
jæja loksins búnir :king: it was a mother of a... að skypta um þetta þar sem að allir hlutirnir voru svo innilega úrsér gengnir þannig að það var heldur betur tekið á þvi :P

Það var tekið fullt af myndum sem verða væntanlega smeltar hingað inn á morgun

farinn í bæinn núna að lúlla enda massa þreyttur

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 17:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Image Image Image Image
Nokkuð ónýt fóðring (mynd 1) og svo ónýtar spindil kúlur (myndir 2,3)... nýtt vs. gamalt (mynd 4)
Image Image Image Image
Allir nýu hlutirnir raðaðir smekklega upp í skottinu (mynd 1), gamla dótið sem fær að fjúka (myndir 2,3), mynd lengst til hægri leiðinlegi boltinn
Image Image Image Image
Nýr stýrisendi komin í vinstra meginn(mynd 1), teki á þvi ekkert smá leiðinlegur þessi armur ætlaði aldrei úr :twisted: en með nokkrum vel völdum blóts orðum á Dönsku þá hófst þetta :lol: (mynd 2), komumst að "leiðinlega"boltanum með það að leysa ballanstagar festinguna (týmdum ekki að "grinda" af lyklinum einsog flestir gera (mynd 3), allt komið í bara eftir að herða á nokkrum boltum (mynd 4)
Image Image Image Image
Allt komið í (myndir 1,2), Efri spindil armurinn(H) kominn í og hitahlífin líka (pústið er bara nokkrum cm fyrirofan (mynd 3), eftir að hreða þarna megin á efri arminum annars allt komið (mynd 4)
Image Image Image Image
Fallegur ballansstangarendi "það glansar" :lol: (mynd 1), ónýtur dempari, það verður skypt um þá næstu helgi (mynd 2), gömul hitahlíf í kringum harfakútana (mynd 3), ahh it just looks new (mynd 4)

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Last edited by X-ray on Sat 24. Sep 2005 19:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
engar myndir af bílnum sjálfum ? utan og innan ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 18:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Hér eru svo myndir af kvekindinu:

(smellið á myndir til að skoða þær stærri)
Image Image Image Image

Image Image Image Image

Image Image Image Image

Image Image Image Image

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Sep 2005 19:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
X-ray wrote:
Það sem er verið að fara að skypta um núna í kvöld eru allir spindil-armar(búið er að troða 750 fóðringar í þá alla) og verður svo skypt um hinn svo kallaða pitman-arm,millistöng, styrisendar, stangir og sýðast en ekki sýst ballansstangarendana


Góður! :rofl:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 00:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
gleymdi af nefna að C.controlið virkaði ekki þegar ég keypti bílinn. Það er búið að laga það, fór uppí BogL og þar redduðu þeir því á mjög svo flottu verði og nú virkar C.c. einsog draumur 8) og það næsta sem þeir fá að taka í gegn er miðstöðinn orðinn soldið slöpp

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta kallar maður að GERA HLUTINA

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:shock: :shock: :shock: :drunk: :clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :drunk: :shock: :shock: :shock:

RESPECT!!!!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 11:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
W O R D

Virkilega vel af sér vikið 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 181 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group