bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Engine Management
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 22:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Sælir
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að nota motronic 1.3 á mótor sem er upphaflega með motronic 1.0 .
Ég veit að það þarf að skipta um damper út af kveikjunni en er það eitthvað annað sem kemur í veg fyrir að þetta sé hægt ??

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Engine Management
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
@li e30 wrote:
Sælir
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að nota motronic 1.3 á mótor sem er upphaflega með motronic 1.0 .
Ég veit að það þarf að skipta um damper út af kveikjunni en er það eitthvað annað sem kemur í veg fyrir að þetta sé hægt ??


Fer eftir hvaða vélar þú ert að tala um,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 11:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Já það er kannski betra að það komi fram .... :)
Þetta er M20b25 , önnur vélin er úr bíl sem er 85 módel og er með motronic 1.0 en hin er úr 88 bíl og er með motronic 1.3.

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Vélarnar eru eins uppað því marki að eftirfarandi er öðruvísi

Kveikju merki fyrir M1.0 kemur frá tveim skynjurum á gírkassanum
Kveikju merki fyrir M1.3 kemur frá einum skynjara framann á vélinni

1.3 Vélin er fyrir cat og er með grófari knastás(ÖGN grófari)
og með minni þjöppu 8.8 í stað 9.7/9.4

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group