Sælir.
Prófum þetta til að byrja með sem sticky þráð undir Tæknilegar umræður með linkum í DIY greinar meðlima.
Sticky þráðurinn er kominn undir Tæknilegar umræður og ég setti vísanir í þrjár greinar. Sendið mér svo endilega linka á greinar sem þið hafið skrifað, þýtt eða jafnvel bara góðar leiðbeiningar sem þið vitið um hér á spjallinu og við bætum þeim við.
Ef þið skrifið nýjar greinar þá skrifið þær bara sem venjulegan þráð undir Tæknilegar umræður og við linkum svo á það í þessum sticky þræði. Sjáum hvernig þetta gengur svona amk. til að byrja með.
Látið nú leiðbeiningarnar flæða inn og gerum þetta að góðu safni! 