bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 100 oktan bensín
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvað vitið þið um þetta 100 oktan bensín sem OLÍS er að selja við bílasölu Jóns Ragnars.?
Er þetta ætlað á keppnisgræjur eða er óhætt að nota þetta á venjulega bíla?
Getur maður átt á hættu að stimplarnir brenni ef það er notað?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eftir því sem ég best veit er allavega blý í því,
sem gæti farið illa í hvarfakútana!

Aftur á móti stórefast ég um að þetta brenni stimplana þína!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
hmm.. ég man að það var í tíma selt 100okt. bensín við bensínstöðina á Reykjanesbrautinni rétt áður en maður kemur að smáralind. Þar er Select núna. Ég man að ég setti það svona "spari" á BMW-ana mína í gamla daga og mig minnir að það hafi ekki verið álitið neitt varhugavert við það. En kannski var ég bara badly informed :lol:

Hvað kostar lítrinn af þessu bensíni??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Tja allt bensín sem er meira en 95 oktan er blýbætt...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Knud wrote:
Tja allt bensín sem er meira en 95 oktan er blýbætt...

Nei, það er ekki rétt!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Í dag er ekki neitt bensín með blýi.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 00:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Í nýrri bílum eyðileggur blýið hvarfakútana og súrefnisskynjarana.

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Dr. E31 wrote:
Í dag er ekki neitt bensín með blýi.


Nema þetta 100 oktana bensín þarna? :)

Ég held alveg örugglega að það sé það!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Allavega er 100okt bensínið í skógarhlíð blýbætt

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Lindemann wrote:
Allavega er 100okt bensínið í skógarhlíð blýbætt
:?:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 00:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
zazou wrote:
Lindemann wrote:
Allavega er 100okt bensínið í skógarhlíð blýbætt
:?:


Sem þýðir að þú getur ekki notað það....

Og ég geri fastlega ráð fyrir að 100okt bensínið uppá höfða sé líka blýbætt. Annars er bara að spyrja þá á bílasölunni þarna hjá.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 06:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
100 oktana bensínið er með blýi ef það er breiðari stútur á dælunni (sem ekki kemst í hálsinn hjá þeim sem eiga að taka blýlaust), þannig á það allavega að vera.

Mig minnir að 100 oktana bensínið sé flugvélabensín og þar af leiðandi með blýi. í Skógarhlíðinni er það þá líklega það sama og hjá Olís.

Eina háoktan bensínið sem er blýlaust er V-Power.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 11:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Lindemann wrote:
Annars er bara að spyrja þá á bílasölunni þarna hjá.


Eða kannski frekar viðkomandi olíufélag? :idea:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 12:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Logi wrote:
Knud wrote:
Tja allt bensín sem er meira en 95 oktan er blýbætt...

Nei, það er ekki rétt!


Tja ég gerði nú einu sinni skólaverkefni og fann upplýsingar á vísindavef háskóla íslands að ALLT bensín yfir 95 oktana væri blýbætt...

En ég veit ekki kannski á maður ekkert að taka mark á eitthverjum doktor eða prófessor í háskólanum... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Nokkuð viss um að Jón Ragnarsson sjálfur geti svarað þessu fljótt. Hann er þarna sjálfur flestum stundum.

Bara bjalla á hann og spyrja. Getið líka spurt Rúnar eða Baldur syni hans.

Væri gott að vita. Man samt að þetta var auglýst í einhverju blaði um daginn og man ekki til þess að það hafi verið tekið fram neitt um blý. Það hefðu þeir eflaust gert ef það er til staðar.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group