bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
í kvöld?

Hafa smá BMW horn.

Held að það væri ekkert leiðinlegt að hittast og rifja upp árshátíðina, segja Svezel hvað hann gerði í ölæði og svona.. (nei nei bara að grínast) :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hvar og hvenær er þetta ?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er á bílastæði niðri í Laugardalnum, klukkan 21:00

Ég er ekki alveg viss hvaða bílastæði þetta er samt :hmm:

Lýsingin á L2C segir: Þetta er planið sem er fyrir framan Laugardalsvöllinn, sem sagt þið beygið niðreftir í áttina að laugardalnum á ljósunum hjá Fálkanum, komið svo að hringtorginu þar sem þið haldið bara beint áfram yfir og svo er þetta fyrsta beygja til hægri strax eftir hraðahindrunina.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég ætla að mæta með nýmoddað púst (fawking geðveikt sánd) ný dekk að aftan og góða skapið.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 19:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
arnib wrote:
Þetta er á bílastæði niðri í Laugardalnum, klukkan 21:00

Ég er ekki alveg viss hvaða bílastæði þetta er samt :hmm:

Lýsingin á L2C segir: Þetta er planið sem er fyrir framan Laugardalsvöllinn, sem sagt þið beygið niðreftir í áttina að laugardalnum á ljósunum hjá Fálkanum, komið svo að hringtorginu þar sem þið haldið bara beint áfram yfir og svo er þetta fyrsta beygja til hægri strax eftir hraðahindrunina.


Ekki hægt að villast með þessa leiðarlýsingu. ;-)

Þetta hlýtur að vera stæðið þarna neðarlega til hægri, fyrir aftan ".is"

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Þessi mynd er inná l2c, þetta er planið.
Þetta er þá bara þar sem er gengið inná laugardalsvöllinn, annars held ég að það ætti að vera nóg að keyra þarna eftir götunni og þá ætti þetta ekki að fara framhjá neinum :D
Image

*edit* Sýnist þetta vera sama planið og iar talaði um

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Jæja, það mættu nokkrir BMW'ar allavega þarna!

Ég, Kristján, blár e39 M5, e34 M5(gamli sæma), svartur e34(520 held ég), rauður e34 525i bsk(sem sæmi flutti inn).

Man ekki hvort það voru fleiri....

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég mætti, en á því MIÐUR engan bimma :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
GMG, ég sat í M5-unni þarna ásamt Kristjáni.. og ég fékk það hreinlega í buxurnar við það að taka léttan dans þarna á planinu...

úff.. er ekki málið að BMW menn mæti aðeins oftar á hitting með L2C ?

ég væri allavega alveg sjúkt til í svona hitting þegar að ég er orðinn klár :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: jamm
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 02:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
já ég mætti nú á þessa samkomu með angel eyesin í allri sinni dýrð 8)

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 02:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
GMG, ég sat í M5-unni þarna ásamt Kristjáni.. og ég fékk það hreinlega í buxurnar við það að taka léttan dans þarna á planinu...

úff.. er ekki málið að BMW menn mæti aðeins oftar á hitting með L2C ?

ég væri allavega alveg sjúkt til í svona hitting þegar að ég er orðinn klár :o


Hvorri M5-unni? E34 eða E39. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jss wrote:
Angelic0- wrote:
GMG, ég sat í M5-unni þarna ásamt Kristjáni.. og ég fékk það hreinlega í buxurnar við það að taka léttan dans þarna á planinu...

úff.. er ekki málið að BMW menn mæti aðeins oftar á hitting með L2C ?

ég væri allavega alveg sjúkt til í svona hitting þegar að ég er orðinn klár :o


Hvorri M5-unni? E34 eða E39. ;)


E39 bílnum, fékk ekki rúnt í E34 bílnum.. en væri gaman að fá að sitja í þeim báðum og finna muninn á næstu samkomu or some :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamm
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 16:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Gazzi wrote:
já ég mætti nú á þessa samkomu með angel eyesin í allri sinni dýrð 8)


Alveg rétt, tók líka eftir compactinum.. var bara búinn að gleyma :oops:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 17:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Angelic0- wrote:
er ekki málið að BMW menn mæti aðeins oftar á hitting með L2C ?

ég væri allavega alveg sjúkt til í svona hitting þegar að ég er orðinn klár :o


Já, ég er alveg til í að kíkja á svona samkomu, verst að ég virðist bara alltaf vera að vinna þegar eitthvað svona er í gangi :evil:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Sep 2005 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ágætasta samkoma nema að þessi staður er ekki alveg heppilegur þegar það er farið að dimma.

Fínt hljóð í bílnum hjá Kristjáni :)

... og Angelico... þú þrífur eftir þig næst....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group