bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kalt mat?
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 13:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. Sep 2005 12:37
Posts: 1
Ég er nýr í þessu bmw dóti.. en ég var að skoða bmw 523 ia 99 módel ekin 114k. það er sett á hann 2.2m. Ég fór með hann í ástandsskoðun og í henni fannst ónýtur framdempari eitthvað skrítið skrölt að aftan. Sennilega bilaður abs skynjari (allavegna virkaði ekki spólvörnin og það er abs ljós í mælaborðinu) og eitthvað skítið tikk öðruhverju í vélinni.

Vita mann hvað kostar að skipta um dempara.. líklega að frama og aftan og þennan skynjara.. 2.2m er allof hátt finnst mér.. en hvað eru svona bílar að fara á?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 13:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta verð er rugl. Það er hægt að fá 540 fyrir þennan pening.
Er ekki málið að skoða 540? Munar ekki miklu í eyðslu ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hvaða rugludalli er að dreyma um að geta selt bílinn á þessu verði :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 15:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Já mér finnst þetta nú vera ansi hátt verð fyrir 523 ´99, tala nú ekki um ef niðurstaðan úr ástandsskoðuninni er ekki góð.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kalt mat?
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 17:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
poxy wrote:
Ég er nýr í þessu bmw dóti.. en ég var að skoða bmw 523 ia 99 módel ekin 114k. það er sett á hann 2.2m. Ég fór með hann í ástandsskoðun og í henni fannst ónýtur framdempari eitthvað skrítið skrölt að aftan. Sennilega bilaður abs skynjari (allavegna virkaði ekki spólvörnin og það er abs ljós í mælaborðinu) og eitthvað skítið tikk öðruhverju í vélinni.

Vita mann hvað kostar að skipta um dempara.. líklega að frama og aftan og þennan skynjara.. 2.2m er allof hátt finnst mér.. en hvað eru svona bílar að fara á?


nóg til af svona bílum, bara ganga í burtu og finna annan :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kalt mat?
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 18:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
bebecar wrote:
nóg til af svona bílum, bara ganga í burtu og finna annan :wink:


Algerlega !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 19:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Sá svona 523 bíl árg. "97 á 890þ á bílasölu uppí árbæ
Reyndar ek. yfir 200.þ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Prawler wrote:
Sá svona 523 bíl árg. "97 á 890þ á bílasölu uppí árbæ
Reyndar ek. yfir 200.þ



Hmmm er það ,,, Bara Vinur áttahundruð og tuttugu :naughty: :naughty:

Ef svo er þá flutti ég þennann bíl inn síðsumar 98 og tel að þetta sé fyrsti notaði E39 sem var fluttur inn>>>

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 01:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
ég prufukeyrði þenna uppí árbæ, ágætis bíll, var mikið að spá í hannm Fannst bara mælirinn sýna of marga kílómetra en það er hægt að redda því með svörtu teipi.

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 09:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flake wrote:
ég prufukeyrði þenna uppí árbæ, ágætis bíll, var mikið að spá í hannm Fannst bara mælirinn sýna of marga kílómetra en það er hægt að redda því með svörtu teipi.


No more Cheerios for you also .....

:drunk:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group