sælir strákar. ég var að spá, nú er ég að vinna í að laga skiptinguna í bimmanum hjá mér og ekki hafið þið hugmynd um hvar ég get keypt diska í hana ? senst það sem var að skiptingunni er að fiber og stáldiskarnir voru búnir.. eða réttara sagt fiber diskarnir og mig vantar að vita hvort ég gæti keypt complet sett í þetta einhvernstaðar á landinu? nenni eigi að mæla alla diskana og panta sér og sér skiljiði. bara heilt sett vantar mig í þetta svo ég geti skipt um alla diskana og farið út að keyra.
Kv.
Sigurður
_________________ mussi bubbi slappi
|