bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 11:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Borbet 7,5"?
PostPosted: Wed 14. Sep 2005 21:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Var að fá Borbet 7,5" type A et30 og ætlaði að fara skrúfa þær undir en sýnist mér ég þurfa spacera.. Þar sem þetta eru nokkuð vinsælar felgur á e30 langar mig að spyrja hvað þykka spacera mæliði með?? Hélt það myndi smellpassa en greinlega ehv misreiknað mig...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er þetta 7,5 allann hringinn?

Ef svo er þá myndi ég mæla með "15 til að ýta þeim út til að búa til flottara look,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
eru ekki "15 full mikið af því góða :lol:

eru 17mm ekki nokkuð stöðluð stærð á spacerum sem ætti að duga í þessu tilviki

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
eru ekki "15 full mikið af því góða :lol:

eru 17mm ekki nokkuð stöðluð stærð á spacerum sem ætti að duga í þessu tilviki


Frekar 15mm ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 17:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Jú þetta eru 7.5" allan hringinn..Hvar fæ ég helst spacera og ég þarf væntanlega lengri felgubolta er það ekki?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
PFFF bara kettlingar ég er með 9" alllan hringinn 8)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 18:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
PFFF bara kettlingar ég er með 9" alllan hringinn 8)


Same here :twisted:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jónki 320i ´84 wrote:
Kristjan wrote:
PFFF bara kettlingar ég er með 9" alllan hringinn 8)


Same here :twisted:


8) 8) 8) 8)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 20:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Má ég vera með? Ég á Borbet A 9" allan hringinn :D :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Sep 2005 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindri wrote:
Jú þetta eru 7.5" allan hringinn..Hvar fæ ég helst spacera og ég þarf væntanlega lengri felgubolta er það ekki?


getur fengið þá hjá mér
held að það sé um 20kall allann hringinn spacerar og boltar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 00:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
hvað er ég þá bara á barnavagnadekkjum eða hvað 8) þetta er ekki gefins þessir spacerar ég verð að biðja konuna um auka fjárveitingu,rétt náði að grenja út fyrir felgunum og hef ekki enn þorað að segja henni að þær pössuðu ekki :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
:lol:

Gangi þér samt vel með að fá fjárveitinguna :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 00:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
já hún er bara ekki alveg að skilja þetta..Vitiði um ehv bmw meðferð fyrir konur og tengdamæður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 00:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég er búinn að reyna og reyna, en ég hef ekki enn náð að smita eina einustu konu af BMW syndrome :cry:

easy að smita karlkynið samt í flestum tilfellum

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 00:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Sú stutta hjá mér er 4mánaða og verður heilaþvegin með ac/dc og m-power þannig að vonandi verður ehv kvk í fjölskyldunni loksins sammála mér:P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group