bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 11:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
*edit* uppfærði auglýsinguna aðeins og setti inn viðbót neðar í þræðinum.

Jæja, ég ákvað að prófa hvort það væri einhver áhugi fyrir bílnum.

Árg. 1989
skoðaður '06
Ekinn ca. 222þús km
Ryðlaus, hefur verið stórann hluta ævi sinnar fyrir norðan.
Litur: Delphin metallic
Sjálfskiptur
Svart leður
Rafmagn í topplúgu og rúðum
Rafmagn í sætum
Aksturstölva
Vél: M30b30; 3,0L 188hp og 260NM
Fjarlægjanleg dráttarkúla
16" orginal BMW álfelgur með nýlegum sumardekkjum
Einnig fylgja 5 stk þokkaleg nagladekk
Aiwa 4x52w geislaspilari sem spilar mp3

Ég er nýlega búinn að skipta um stýrisenda hægra megin að framan og báða gormana að aftan. Líklega fer að koma tími á demparana að aftan líka.
(Bíllinn fer í sprautun 18.júlí og þar á að sprauta framendann, brettin og líklega allar hurðarnar.) - Búið

Image
Image
Image
Image
Image

Verð: Tilboð,
Ég athuga alveg skipti á ódýrari/dýrari helst BMW. Ef ekki þá eitthvað annað rwd með smá vott af afli.

Ég er örugglega að gleyma einhverju, en þá er bara að spyrja hérna, í PM eða í síma 865-9811 (Jakob)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Last edited by Lindemann on Sun 11. Sep 2005 03:22, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Væri einhver mögileiki á því að fá hjá þér myndir af græjunni ?

Og ertu ekki með einhverja verðhugmynd sem hægt væri að hafa í huga ?

Takk, takk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 12:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Myndir komnar, svo er bara að bjóða :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Jul 2005 02:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Skoðunarferill
Dags Tegund Skoðunarstöð Skoðunarmaður Niðurstöður Nánar

12.04.2005 Aðalskoðun Aðalskoðun Gretar Þór Sæþórsson Án athugasemda
18.05.2004 Endurskoðun Verkstæði Starfsmaður verkstæðis Án athugasemda
18.05.2004 Aðalskoðun Frumherji Sauðárkróki Böðvar H. Finnbogason Frestur
03.07.2003 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Sigursteinn Þórsson Án athugasemda
05.07.2002 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Sigþór Ármann Ingólfsson Án athugasemda
10.08.2001 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Sigþór Ármann Ingólfsson Án athugasemda
08.08.2001 Boðun í skoðun af lögr. Lögreglan á Akureyri Lögreglan á Akureyri Frestur
13.06.2000 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Þorsteinn Friðriksson Án athugasemda
31.08.1999 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Ingólfur Þorsteinsson Án athugasemda
29.01.1998 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Án athugasemda
13.01.1997 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Kristinn Karlsson Án athugasemda
25.09.1996 Aðalskoðun Aðalskoðun Hörður Harðarson Án athugasemda
24.07.1995 Endurtekin aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Svanberg Sigurgeirsson Án athugasemda
29.05.1995 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Gestur O Karlsson Frestur
19.11.1994 Endurskoðun Verkstæði Starfsmaður verkstæðis Án athugasemda
18.11.1994 Endurskoðun Verkstæði Starfsmaður verkstæðis Án athugasemda
11.11.1994 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Sigurjón Halldórsson Frestur
23.08.1993 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Halldór Halldórsson Lagfæring
26.08.1992 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Halldór Halldórsson Án athugasemda
16.06.1989 Skráningarskoðun Óþekkt skoðunarstöð Án athugasemda

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Jul 2005 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
1. eigandi: fæddur '44, keypti 16.06.1989
2. eigandi: Kjötbankinn ehf, keypti 29.12.1995
3. eigandi: B&L hf, keypti 18.12.1996
4. eigandi: fæddur '57, keypti 30.01.1997 (hér kom bíllinn til Akureyrar :D )
5. eigandi: fæddur '67, keypti 17.05.2000
6. eigandi: fæddur '79, keypti 11.07.2003
7. eigandi: fæddur '79, keypti 29.08.2003
8. eigandi: fæddur '83, keypti 19.05.2004
9. eigandi: fæddur '86, keypti 21.01.2005 (ég - hér kom bíllinn suður aftur :x )

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 21:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Bara að spá, hvað er svona dreki að nota innanbæjar? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Jul 2005 23:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Þetta fer alveg með sæmilegt af bensíni, ca. 18L/100km innanbæjar

Fór með 9,5L/100km seinast þegar ég fór útfyrir bæinn á honum

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Jul 2005 18:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Hvað er verðmiðinn að hlóða uppá?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 03:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Jæja, var eiginlega hættur við að selja en nú langar mig í annað svo ég ákvað að prófa aftur.

Núna er búið að sprauta: framenda, húdd, bæði frambretti og allar hurðar.

Það er töluverð mislitun í honum þar sem lakkið var orðið svo gamalt að það var ómögulegt að ná nákvæmlega sama litnum... en ég ætla að massa hann til að sjá hvort þetta lagist eitthvað.
Það er ein rispa á hvoru frambretti sem kom þegar hann var settur saman, en það verður lagað seinni part mánaðarins.

Hér koma allavega einhverjar nýjar myndir:
Image
Hérna sést mislitunin mjög vel.
Image
Image
Og svo ein að innan,
Image

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 21:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
vá 18 lítrar í alvöru ? minn m5 eyðir 14.6 akkurat nuna :S mest sem eg hef komið honum í er 17

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 15:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Já, M30 vélarnar hafa aldrei verið talda eyðslugrannar.. fyrir utan það að ég keyri alls engan kellingarakstur, á mjög erfitt með að hemja bensínfótinn :?

Svo eru M30 vélarnar náttúrulega ELDgömul hönnun og því ekki með bestu bensínnýtni sem gerist.... Voru notaðir í e24 þegar 630CS kom.
Það er auðvitað aðallega ein ástæða fyrir að vélin sé notuð svona lengi, og það er áreiðanleiki, svo er hún líka mjög einföld og viðgerðarkostnaður minni en ég mörgum öðrum vélum.


En eins og ég segi, það er vel hægt að ná þessari tölu niður... en til hvers að eiga svona bíl ef maður ætlar svo bara að keyra sparakstur. 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 09:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Er þessi en til sölu ??? :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Mér finnst það líklegt þar sem hann er með hann en i undirskriftinn
fallegur bíll

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Dec 2005 12:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég er reyndar alveg hættur að reyna að selja hann. Búinn að eyða slatta í hann sem ég fæ aldrei til baka og er líka orðinn nokkuð sáttur við hann 8)

En að sjálfsögðu er allt til sölu fyrir rétt verð. Má alveg bjóða.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Dec 2005 23:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Virkilega sætur bíll, sá þig um daginn og talaði svo við þig. Einn af fallegri E34 á götunni í dag.
Var á dökkbláa E34 525 bílnum.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 133 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group