bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw Sæti
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þessi sæti Skora hátt í það að vera flottustu orginal sæti sem ég hef sé í bmw
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 7997830921
Image

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 06:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Enda M sæti. 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 07:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þau eru rosalega þægileg hugsa ég - en mér finnst þau ofboðslega ljót :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flott já, en það er ekki hægt að leggja bakið fram :( og ekki hægt að hækka þau og lækka :(

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jú það er hægt að hækka og lækka þau, með rafmagni meira að segja. En bakið færist lítið fram og aftur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hmmm, er hægt að lækka bæði fram og afturendan á setunni????

Mig minnir að það sé ekki hægt að hækka framendann á þeim, hefði átt að vera nákvæmari í lýsingunni.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Zetu sæti?


Ógeðslega nett 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
saemi wrote:
hmmm, er hægt að lækka bæði fram og afturendan á setunni????

Mig minnir að það sé ekki hægt að hækka framendann á þeim, hefði átt að vera nákvæmari í lýsingunni.


Vill nú helst ekki troða viskubrunninum um tær en það er hægt að hækka þau.. en bara allt sætið í einu, ekki rugga því eins og í mörgum öðrum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 12. Sep 2005 12:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 11:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já skil þig. Það finnst mér alveg hræðilega pirrandi, ég vil nefnilega alltaf hafa framhlutan á setunni alveg uppi og aftari alveg niðri. Annars fæ ég ekki nægan stuðning við lærin, þá hanga þau í lausu lofti í stað þess að liggja á setunni.

Sennilega er ég bara svona aZnalegur :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
saemi wrote:
Já Zkil þig. Það finnZt mér alveg hræðilega pirrandi, ég vil nefnilega alltaf hafa framhlutan á Zetunni alveg uppi og aftari alveg niðri. Annars fæ ég ekki nægan Ztuðning við lærin, þá hanga þau í lauZu lofti í Ztað þeZZ að liggja á Zetunni.

Zennilega er ég bara Zvona aZnalegur :)





:lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mér finnast þessi sæti alveg heavy þægileg þótt þau séu kannski eins stillanleg og mörg önnur ///M sæti.

saemi wrote:
Já skil þig. Það finnst mér alveg hræðilega pirrandi, ég vil nefnilega alltaf hafa framhlutan á setunni alveg uppi og aftari alveg niðri. Annars fæ ég ekki nægan stuðning við lærin, þá hanga þau í lausu lofti í stað þess að liggja á setunni.

Sennilega er ég bara svona aZnalegur :)


afi vill náttúrlega geta hallað sér eins og í ruggustólnum :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:owned:

En ég er sammála Sæma, ég stilli framendan yfirleitt upp, betra að krúsa þannig.. en þegar maður er að hræra jafn mikið í kassanum og ég geri, og keyra eins og það sé eldur í setunni þá finn ég lítið fyrir þessu. Auk þess situr maður soldið eins og í baðkari, sætið sjálft er það lágt niðiri (eins og í alvöru racers)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 22:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Svezel wrote:
mér finnast þessi sæti alveg heavy þægileg þótt þau séu kannski eins stillanleg og mörg önnur ///M sæti.

saemi wrote:
Já skil þig. Það finnst mér alveg hræðilega pirrandi, ég vil nefnilega alltaf hafa framhlutan á setunni alveg uppi og aftari alveg niðri. Annars fæ ég ekki nægan stuðning við lærin, þá hanga þau í lausu lofti í stað þess að liggja á setunni.

Sennilega er ég bara svona aZnalegur :)


afi vill náttúrlega geta hallað sér eins og í ruggustólnum :wink:



Pffffff, þessi ungdómur nú til dags, hann ber enga virðingu fyrir gamla fólkinu ... :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég vill nú rugga mér líka, og helst hafa takka til þess 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það er búið að rugga mínu svo mikið að það er að verða sjálfruggandi :lol:

16 ár af endalausu ruggi valda sliti :cry:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group