bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Er að rífa M5
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
jæja er að fara að rífa M5 bimmann sem ég keypti fyrir stuttu þannig að það er eitthvað að dóti til sölu allt nema vél og kassi
Uppl. í sima 8681742 Siggi, eftir kl 18, og það er best að hringja í mig því að ég fer voða sjaldan á spjallið.

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Bara svona að minna á það að ég er byrjaður aðeins að rífa M5 bimmann þannig að það er solldið að dóti til sölu

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 19:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 08. Aug 2005 03:02
Posts: 23
Location: RVK
ef þú átt góð sæti sem ég gæti notað á ekki mikið :)

_________________
2 fkd up 2 live


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ertu með afturstuðaran heilan og hver er liturinn?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Er að rífa M5
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 20:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
sh4rk wrote:
Uppl. í sima 8681742 Siggi, eftir kl 18, og það er best að hringja í mig því að ég fer voða sjaldan á spjallið.


Þessu lýgur hann ekki svo ef ykkur vantar eitthvað sem hann gæti átt myndi ég hringja í hann. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég fer eitthvað aðeins á spjallið en afturstuðarinn var ekki á bilnum þegar ég fékk hann.
Og innréttingin er föl á 80000 þusund kall

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Væri nú alveg til í M5 innréttingu 8)


Bara ef það væri hægt að mixa það í Touringgsseggið

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
í hvaða standi er pustið,mig vantar aftasta kutinn.

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Sep 2005 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
fremrikutanir eru í góðu lagi en það er eitthvað gat á aftasta kutnum en það er eitthvað sem má laga :roll: en ég þarf að skoða það bara líka

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvernig er staðan á þessum M5, ertu búinn að rífa þennan bíl í spað?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eggert wrote:
Hvernig er staðan á þessum M5, ertu búinn að rífa þennan bíl í spað?


Allaveganna engin vél og enginn innrétting, eftir er bara E34 boddý

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ok... R.I.P.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Eggert wrote:
Ok... R.I.P.

R.I.P. = Rust in Pís (hvernig sem pís er skrifað)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Dec 2005 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
peace ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
það er fjörunar kerfi og bremsukerfið eftir allavega og læst drif 3:91 hlutfall minnir mig að það sé

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group