bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélar skifti ?
PostPosted: Fri 18. Apr 2003 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Ok ég get fengið 325i vél fyrir slikk, er ekki alveg sure á því hvaða árgerð en mér skillst á öllu að þetta sé úr E30 bíl.

Nú ætla ég að spyrja:
Kemst hún í bílinn minn (hvaða *25 vélar komast í hann þar fyrir utan)?
Ef já hvað þarf að skifta um, gírkassa? pústkerfi? eitthvað annað (held að tölvan fylgi með) ?
Og hvað myndi þetta kosta annað en vinnu og verkstæðis pláss ?

Allar upplýsingar væru vel þegnar þó svo þær innihalda mótmæli gegn þessu.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
afhverju segiði ekki neitt, þið kunnið þetta allt betur en ég.

og til að bæta við þarf ég líka drifskaftið ?

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ef þú ert með m20 vél þá ættu allar m20 vélar að komast í bílinn án þess að skipta um rafkerfi og fleira vesen. ?!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 14:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
en ef það er m50, býst samt passlega við því að þetta sé m20.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ef að þú ert með m20 og ert að fá m50 vél þá þarftu að skipta um rafkerfi ofl. vesen!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 15:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
málið er að ég veit ekki alveg hvort þetta er m20 eða m50 vél ég er ekki búinn að fá að vita meira um vélina en að þetta sé vél úr 325i sem á að fara rífa í klessu og hún er keyrð 150þús, aðalega vegna þess að bróðir minn veit ekkert um bíla og getur ekki draslast til að fá meiri upplýsingar, en ég er að fara skoða hana á eftir eða á morgun.

Og ég er með M40 vél í mínum 518i

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þar sem að þú er með M40 vél þá þarf

vél
gírkassa
tölvu
wiring loom(alla víranna fyrir tölvuna)
púst
drifskaft
vatnskassa,
hosur
restina af M20/M50 dótinu,

Meira og minna allt sem er í húddinu á hinum en ekki þínum,
Ef hann er úr E30 þá fer hún ofan í nó problem, en ef hún er E36 þá þarftu að skipta um olíupönnu, pickup og svoleiðis, því að sumpið er að framan á okkar en aftan á E36,


Þetta conversion er ekkert mál sama hvort vélin það er.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Gunni skelltu þá S50B30 í minn bíl :>

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekkert mál.

koddu með pening :)
svoleiðis vél kostar núna meir en þegar ég keypti mína,
6000evrur með gírkassa, vatnskassa, tölvum og pústi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
þakka þér.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 00:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
ok þetta er m20 vél.

vél
gírkassa
tölvu
wiring loom(alla víranna fyrir tölvuna)
vatnskassa,
þetta allt er væntanlega í 325i bílnum ég ætti að geta notað þetta allt er það ekki.

púst
drifskaft
hosur
restina af M20 dótinu

get ég notað eitthvað af þessu, hvað myndi þetta kosta ef ég get ekki notað það ?

svo er það náttúru lega málið að ef þessi breyting kostar meira en 200000 þá verður ekkert af henni.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú þart líklega að finna M20 E34 drifskaft,

Ef þú færð þetta á slikk þá kostar engann 200þús að gera þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 17:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
ok gott að vita.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group