bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 04:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 03. Sep 2005 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Veit einhver eitthvað um þennan bíl, svartur með svarta blæju, M speglum og glærum "lexus style" afturljósum.

Ansi nettur bíll fyrir utan afturljósin.

Greinilega fleiri hugrakkir menn hér á landi.

8)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Sep 2005 13:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Kristjan wrote:
Veit einhver eitthvað um þennan bíl, svartur með svarta blæju, M speglum og glærum "lexus style" afturljósum.

Ansi nettur bíll fyrir utan afturljósin.

Greinilega fleiri hugrakkir menn hér á landi.

8)


ertu að meina Altezza ljós ef svo er ojjjjjjjjjj

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Sep 2005 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Benzoz wrote:
Kristjan wrote:
Veit einhver eitthvað um þennan bíl, svartur með svarta blæju, M speglum og glærum "lexus style" afturljósum.

Ansi nettur bíll fyrir utan afturljósin.

Greinilega fleiri hugrakkir menn hér á landi.

8)


ertu að meina Altezza ljós ef svo er ojjjjjjjjjj


Hvað er málið að kalla þau Altezza ljós???? Þessir bílar heita jú Lexus hér :roll:

Back on topic: :oops: er ekki möguleiki á að þetta sé ///M? :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Sep 2005 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
IvanAnders wrote:
Benzoz wrote:
Kristjan wrote:
Veit einhver eitthvað um þennan bíl, svartur með svarta blæju, M speglum og glærum "lexus style" afturljósum.

Ansi nettur bíll fyrir utan afturljósin.

Greinilega fleiri hugrakkir menn hér á landi.

8)


ertu að meina Altezza ljós ef svo er ojjjjjjjjjj


Hvað er málið að kalla þau Altezza ljós???? Þessir bílar heita jú Lexus hér :roll:

Back on topic: :oops: er ekki möguleiki á að þetta sé ///M? :roll:


Nákvæmlega, Altezza ljós? Á okkar markaði heita þessir bílar Lexus, ekki altezza.

Anyway.

Ég sá hann ekki nógu nærri til að athuga hvort hann væri með M stuðara. Það var enginn M3 badge aftan á honum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Sep 2005 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Ég er að vinna hjá Samskip og keyrði fram hjá honum um dagin, ég er nú kannski ekki sá fróðasti en ég er ekki frá því að þetta sé M

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group