bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 06:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kveiknað í B&L?
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var að keyra framhjá B&l áðan sýndist ég sjá reyk og það voru slökkvubílar og lögreglubílar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 21:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
KvIknað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kveiknað í B&L?
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 21:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
http://www.visir.is/?PageID=38&NewsID=52903


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kveiknað í B&L?
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
íbbi_ wrote:
var að keyra framhjá B&l áðan sýndist ég sjá reyk og það voru slökkvubílar og lögreglubílar

iss það var bara einhver að setja hunday í gang

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kveiknað í B&L?
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hemmi wrote:
http://www.visir.is/?PageID=38&NewsID=52903


visir.is wrote:
Saltpéturssýra rann út
Slökkviliðsmenn í hlífðarbúningum eru nú að störfum við hús B&L í Grjóthálsi. 200 lítrar af saltpéturssýru láku úr geymi þar og var slökkvilið kallað á staðinn.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Er einhver búinn að fara þarna framhjá?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Er einhver búinn að fara þarna framhjá?


Keyrði þarna framhjá milli 21:00 og 21:30 og brá svolítið að sjá öll bláu ljósin þarna en sá ekkert nánar, sá þetta síðan á visir.is.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég var að koma þaðan.
þar sem ég er aðstoðar húsvörður í B&L veit ég smá um málið.
það slapp allt sem betur fer það kom eingin eldur heldur blandaðist einhver saltsýra og einhver önnur sýra saman og það myndaðist rosalegur reikur sem er mjög banvæn og mikill hiti. þetta gerðist á svæði sem Össur leigir.
allt fór betur en á síndist í fyrstu. og þetta er allt búið.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 23:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
HPH wrote:
ég var að koma þaðan.
þar sem ég er aðstoðar húsvörður í B&L veit ég smá um málið.


Dóri þú ert ágætur :)

Enn það er merkilegt að þegar maður er veikur heima þá gerist eitthvað uppí vinnu :?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Jökull wrote:
HPH wrote:
ég var að koma þaðan.
þar sem ég er aðstoðar húsvörður í B&L veit ég smá um málið.


Dóri þú ert ágætur :)

Enn það er merkilegt að þegar maður er veikur heima þá gerist eitthvað uppí vinnu :?


hvað er ég þá??? ég er undir maður Steina og Hilmars.
ég er skráður í Fasteigna-deildina

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 23:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Rólegur ég er bara að stríða þér eins og oft áður.
Ég sá þig bara fyrir mér svo montinn þegar þú skrifaðir þetta :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Sep 2005 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hahahahahahaha :rollinglaugh:

Dóri þú ert flottur..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kveiknað í B&L?
PostPosted: Wed 07. Sep 2005 11:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Tommi Camaro wrote:
íbbi_ wrote:
var að keyra framhjá B&l áðan sýndist ég sjá reyk og það voru slökkvubílar og lögreglubílar

iss það var bara einhver að setja hunday í gang


er ekki betra að læra að skrifa orðið áður en þú gerir grín af því.

er þessi aðstoðar húsvörður svona svipað og í myndini um joe dirt :lol:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kveiknað í B&L?
PostPosted: Wed 07. Sep 2005 11:16 
sindrib wrote:
Tommi Camaro wrote:
íbbi_ wrote:
var að keyra framhjá B&l áðan sýndist ég sjá reyk og það voru slökkvubílar og lögreglubílar

iss það var bara einhver að setja hunday í gang


er ekki betra að læra að skrifa orðið áður en þú gerir grín af því.

er þessi aðstoðar húsvörður svona svipað og í myndini um joe dirt :lol:


hann er að gera grín af þessu hjondæ dóti með því að skrifa orðið vitlaust :slap:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group