bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: M-5
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 04:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2003 18:05
Posts: 6
Mér leikur forvitni á því hve margir BMW M-5 er til á landinu ég veit um fjóra þrír þeirra eru í klúbbnum en svo á gamla fólkið ein gráan ég held að það sé M-5 það stendur allavegana aftan á honum
er eitthver sem veitt þetta

Takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 13:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það eru allavegana 2 E39.
Síðan eru, eins og þú sagðir, 3 E34 hérna í klúbbnum síðan er þessi fjólublái E34.
Ég veit ekki um fleirri, en þeir eru eflaust fleirri.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 13:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
mig minnir að ég hafi séð gráan e34 M5 en það gæti bara verið bull.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það er einn grár E-34 sem er búinn að standa svoldið fyrir utan T.B. með ///M5 merki aftan á og hann er með M stýri og gírhnúð mynnir mig en þetta er samt ekki M5, ef þið eruð að tala um hann.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: M-5
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 13:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2003 18:05
Posts: 6
Sá grái sem ég er að tala um stendur alltaf inn í skúr hann er með M-5 merki í grilunu og á skottinu en ég er ekki allveg viss um að þetta sé M-5 þetta er fólk á sjöttugsaldri þannig að ég held að þú fari ekki að setja svona merki aftan á af ástæðulausu en eitt veitt ég að það er mjög fallegt hljóð í honnum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ef hraðamælirinn sýnir 300 þá er þetta ///M

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 22:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Skítt með hraðamælinn!

Ef nálarnar eru rauðar, klæðningin í þakinu svört og tilheyrandi sílsakitt og M merkingar þá er þetta M5.

AUðveldast er að tékka á nálunum á mælunum. Hvítar = ekki M - Rauðar = M.

En allavega.

Þá veit ég um fjóra svarta með svörtum sætum, Einn fjólubláann. Einn bláann með hvítum sætum. Einn Svartann með hvítum sætum og einn svartann með rauðum sætum (sem var GEGGJAÐUR!)

Svo veit ég um tvo í viðgerð.

Þannig að ég myndi giska á 10 en held ég hafi heyrt töluna 11 einhvern tímann. Svo eru náttúrulega tveir E39 M5.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 23:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hmmm... þetta eru miklu fleiri en ég vissi um.

Hvað geturðu sagt okkur af þessum bláa og þessum svarta með rauðu sætunum?

Veistu hvaða bílar af þessu eru 3.8 bílar fyrir utan þennan fjólubláa?

Þessi Svarti með ljósgráa leðrinu (sem er væntanlega þessi sem þú segir hvítu), er hann ekki ennþá í uppgerð eftir framtjón?

Hvernig væri nú að koma upp sama dæmi og ég var með sexurnar! Síðu þar sem hægt væri að hafa upplýsingar um alla M5 bílana! Þá myndi maður vita meira um sögu bílsins ef maður keypti svona bíl!

Sæmi M spennti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 23:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
bebecar wrote:
einn svartann með rauðum sætum (sem var GEGGJAÐUR!)


var er hann það ekki lengur ?

Jég elska rauð klæði (verða reyndar að vera í svörtum bíl).

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 23:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sko, þessi svarti með rauðu sætunum. Hann hef ég bara séð tilsýndar tvisvar sinnum - samsetningin er bara to die for finnst mér. Ég sá hann ekki nógu vel til að geta fullyrt hvort hann er góður eða slæmur.

Þessi blái er 3.8 og hann var verulega lélegur þegar ég var að leita og virkaði ekki rassgat þrátt fyrir að vera sagður 380 hestöfl eða álíka.

Svo er einn í viðgerð með hvítum sætum að ég held sem er með 3.8 og ég held að hann sé svartur eða grár.

Reyndar held ég að þeir séu bara þrír með 3.8 lítra vél. og þar af bara einn með nurburgring fjöðrun og 6 gíra kassa.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bebecar wrote:
Skítt með hraðamælinn!

Ef nálarnar eru rauðar, klæðningin í þakinu svört og tilheyrandi sílsakitt og M merkingar þá er þetta M5.


Það er ekki svört klæðning í þakinu á mínum!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 23:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hmmm.. þessi blái, mig langar að vita meira um hann.

Var hann sjúskaður þegar þú skoðaðir hann? Manstu hvað hann var ekinn? Var hann ljósblár með gráu að neðan, eða dökkblár?

Ég held ég hafi bara aldrei séð þann bíl.

Þessi svarti 3.8 með ljósa leðrinu fór á uppboði á einhvern 800 kall held ég. Hann var mjög heillegur, búið að gera hann upp eftir framtjón áður, en samt vel. Ekki keyrður nema rétt yfir 100.000km Hann tjónaðist aftur að framan eftir að hafa keyrt aftan á öskubíl eða eitthvað svipað.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Apr 2003 13:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi blái var dökkblár og grár að neðann með ljósu leðri (gráu). Hann var ekinn 90 þús minnir mig, gæti hafa verið nær 100. OFBOÐSLEGA ílla sprautaður! Felgurnar skakkar og skældar, sætinn frekar óhrjáleg - stór beygla í olíukælinum eftir gangstéttarkant.

Svo titraði hann allur og vélin virkaði ekki sem skyldi. Hann var svona fjarska fallegur.

Raggi... það er mjög skrítið að það sé ekki svart í loftinu á þínum... hvaða litur er? Er hann ekki annars svartur að innan?

það voru einstaka bílar með aðra klæðningu í loftinu en þá bara vegna BMW INDIVIDUAL, t.d. full leather í ljósu o.s.frv.

Hefur ekki bara verið skipt um áklæði í loftinu hjá þér?

Kallinn sem keypti þennan á uppboðinu kom og kíkti á minn bíl. Hann var mjög spenntur fyrir þeim sem hann var að gera fyrir og sá bíll var víst með nær öllum aukabúnaði (gardínum allan hringinn að aftan og þannig flottheit) en ég held hann hafi borgað of mikið fyrir hann miðað við hvað kostar að gera við þetta eftir tjón.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Apr 2003 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Minn er allur svartur að innan, nema í loftinu og aftan á hillunni í afturglugganum, þetta er bara svona ljós litur, alveg ljósgrár eða eikkað svoleiðis. Gæti vel verið að það hafi verið skipt um það, veit ekkert um það.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2003 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er að bíða eftir infoi á þessu máli, þá mun ég hafa í höndunum alla WBS bíla sem hafa verið á íslandi fyrr og síðar,

veit að það var til 315 ´82 með vincode sem byrjaði á WBS, máski eitthvað race tæki þar á ferð,
kemur í ljós þegar ég fæ vin codið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group