bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: M5 til sölu.
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Félægin minn er að spá í M5 og við fórum að skoða bílasolur.is og fundum "AP-978" grár með svörtuleðri og M-tecII stíri og gardínu í aftur glugga. veit einhver eitthvað um hann? t.d. hvernig ástan er á honum. tjóna ferill, eigenda ferill, hvenar hann kom til lansins og hvort það sé nokkuð búið að hópnauðga honum?

þetta er hann
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=120029

p.s. ef einhver veit um E34 M5 til sölu þá getið þið sent mér EP

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er bíllinn sem Sæmi flutti inn 2003. Það er þriðji eigandi(hérlendis) af honum núna.

Ég hef ekki skoðað þennan bíl vel en hann lúkkar vel á ferðinni

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 23:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
þetta er gríðarlega vel farin sjálfrennireið,, enn síðast þegar ég vissi þá var hann ekki til sölu og var verið að spá í að flytja inn hárþurrku til að setja í húddið á honum..


það er það síðasta sem ég frétti frá eigandanum amk..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er hann ekki með angel eyes þessi?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 01:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
jöbb


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þetta er gamli bíllinn hans kidda (kiddim5/mpower) hann keypti hann af sæma og átti hann í hálft ár ef að ég man rétt og endurnýjaði SLATTA í honum! ég heyrði einmitt það sama um hárþurrkuna. Þetta er eini M5-inn sem að ég hef sitið í :alien:
Það er orðið soldið síðan kiddi átti hann, en sakar ekki að senda honum ep og spurja hann útí hann :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group