Kristjan wrote:
Bróðir minn er að velta því fyrir sér að flytja inn M3.
Hvað er eðlilegur prís á svoleiðis bíl úti, ég er búinn að vera browsa autoscout og mobile og sé nokkra bíla sem mér finnst óeðlilega ódýrir.
Mig langar bara að vita hvað gangverðið á þessum bílum er venjulega. Ef einhver hefur hugmynd um það hérna þá væri það magnað.
Ég veit ekki alveg hvaða árgerð við erum að tala um hérna en það væri þá 3 ára bíll eða þar um bil.
Best að hringja í smára bara og fá hrein svör við þessu,
eina sem við getum sagt eru speculations og eitthvað sem við höldum
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
