bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: M20 olíudæla úr IX!
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 04:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Það lýtur út fyrir að mig vanti eftir allt vesenið olíudælu úr 325ix bíl...

s.s. vantar ix olíudælu úr m20 mótor... og helvítis rörið og síuna líka...
EINS FLJÓTT OG HÆGT ER!

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Enginn??? borga góðan $$$$$$ fyrir dælu ef ég fæ hana ekki seinna en strax!

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 15:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ertu búinn að tékka hvað hún kostar í B&L eða hvort TB eigi hana.

Þarf ekki að vara það dýr, kostar t.d. bara um 14 þ. úti. og pickupinn bara 4,5 þ.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
O.Johnson wrote:
Ertu búinn að tékka hvað hún kostar í B&L eða hvort TB eigi hana.

Þarf ekki að vara það dýr, kostar t.d. bara um 14 þ. úti. og pickupinn bara 4,5 þ.


TB á þetta ekki.. B&L geta sérpantað.. 35.000kjell... :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
O.Johnson wrote:
Ertu búinn að tékka hvað hún kostar í B&L eða hvort TB eigi hana.

Þarf ekki að vara það dýr, kostar t.d. bara um 14 þ. úti. og pickupinn bara 4,5 þ.


TB á þetta ekki.. B&L geta sérpantað.. 35.000kjell... :roll:


Og er það svo slæmt yfir höfuð, hvað heldurðu að þú þyrftir að borga fyrir notaða?????

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Twincam wrote:
O.Johnson wrote:
Ertu búinn að tékka hvað hún kostar í B&L eða hvort TB eigi hana.

Þarf ekki að vara það dýr, kostar t.d. bara um 14 þ. úti. og pickupinn bara 4,5 þ.


TB á þetta ekki.. B&L geta sérpantað.. 35.000kjell... :roll:


Og er það svo slæmt yfir höfuð, hvað heldurðu að þú þyrftir að borga fyrir notaða?????


væri helsáttur að sleppa við ca 15k fyrir notaða IX dælu þar sem þær liggja ekki á lausu eins og I dælurnar... :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:30 
hvað varð um dæluna sem var í mótornum ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
oskard wrote:
hvað varð um dæluna sem var í mótornum ?


það hlýtur uri bara að vita...

ætli ég verði ekki bara að kýla á það að sérpanta þetta úr umboðinu...

bara helvíti skítt að þurfa að panta olíupikköpprörið nýtt á 10k og byrja á að saga það og breita því :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 19:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
EBAY!!!!!!!!!!!!!!! ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
EBAY!!!!!!!!!!!!!!! ;)


KANN EKKI ÞÝSKU!!!! :(

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Djofullinn wrote:
EBAY!!!!!!!!!!!!!!! ;)


KANN EKKI ÞÝSKU!!!! :(

Hehehe ;) UK? US? Hljóta nú að hafa verið IX í US

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Twincam wrote:
ætli ég verði ekki bara að kýla á það að sérpanta þetta úr umboðinu...

bara helvíti skítt að þurfa að panta olíupikköpprörið nýtt á 10k og byrja á að saga það og breita því :?


Ég kíki eitthvað uppí vinnu á morgun, ef þú sendir mér símanúmer í PM/EP þá get ég bjallað í þig þegar ég er á staðnum og reynt að koma þessu í hraðpöntun án aukakostnaðar, þá er séns á að þetta verði komið á föstudaginn. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Svalur Jóhann.. 8)

númerið mitt er reyndar undir nafninu mínu.. en annars er það 662-5272 en ég gæti verið í vandræðum með að svara... ekki alltaf sem ég heyri í símanum í látunum í vinnunni :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
Svalur Jóhann.. 8)

númerið mitt er reyndar undir nafninu mínu.. en annars er það 662-5272 en ég gæti verið í vandræðum með að svara... ekki alltaf sem ég heyri í símanum í látunum í vinnunni :?


checkaðu líka www.ebay.co.uk
þar geturðu valið að leita útum allann heim :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Aug 2005 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Búinn að fara í B&L og panta draslið bara.. nenni ekki þessu veseni. Þá veit maður bara að þetta er tipp topp og ekkert ves.. svo er bara að fara að skera og mixa olíurörið þegar það kemur :roll:

ps. Voðalega er veskið mitt eitthvað tómt :cry:


:lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group