bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Svíakonungur ,M3 CSL
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 12:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
Svíakonungur slapp ómeiddur úr árekstri

Engin slys urðu á fólki þegar Karl Gústaf Svíakonungur lenti í árekstri í morgun, en konungurinn ók BMW-bifreið sinni aftan á annan bíl. Að því er blaðið Berlingske Tidende skýrir frá og hefur eftir Aftonbladet var um minniháttar árekstur að ræða og átti hann sér stað í námunda við Ståthöga-hringtorgið í Norrköping í Svíþjóð.

Konungurinn ók silfurlitaðri BMW-bifreið sinni af gerðinni M3 CSL aftan á Volvo bifreið. Sænska öryggislögreglan (SÄPO) og sænska konungshöllin hafa staðfest að óhappið hafi átt sér stað. „Já það var konungurinn sjálfur sem ók. Að auki var aðstoðarmaður hans í bílnum,“ sagði Ann-Christine Jernberg, einn fjölmiðlafulltrúa sænsku konungshallarinnar í samtali við vefsíðu Aftonbladet. Hún bætti við að fregnir hermdu að ökumaður bílsins sem konungur ók hefði neyðst til þess að hemla vegna hjólreiðamanns sem fór um svæðið. Þetta gæti hún hins vegar ekki staðfest.

Aðeins voru framleiddir 1.500 bílar af gerðinni BMW M3 CSL, en Karl Gústaf fékk sitt eintak í júlí. Bíllinn er 360 hestöfl og með afar öflugri vél.

Tekið af mbl.is

Á hann ekki nokkra BMW bíla, eða er allavega mikill BMW fan 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Smekkmaður.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, þessi bíll svo sannarlega fit for a king! :D

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bíllin er 360 hestöfl og með afar öflugri vél..

koma orðinu dáldið skemmtilega fyrir sig þarna á mogganum stundum :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 15:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Átsj :cry:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Var hann ekki einn af þeim fyrstu til að fá afhentan E39 M5, seint árið '97..

Held ég hafi lesið þar einhversstaðar.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Aug 2005 21:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ætl'ann sé enn á Sport Cup dekkjunum? :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
iar wrote:
Ætl'ann sé enn á Sport Cup dekkjunum? :lol:


Mér sýnist þetta vera þau, skoðaðu hægra framdekkið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 15:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
og klessti á volvo :rofl: :rollinglaugh:

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Flake wrote:
og klessti á volvo :rofl: :rollinglaugh:

Það er nú kannski ekkert skrítið...

Ætli það séu ekki svona ca. helmingslíkur á því að lenda í árekstri við Volvo, ef maður lendir í árekstri í Svíþjóð á annað borð :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Logi wrote:
Flake wrote:
og klessti á volvo :rofl: :rollinglaugh:

Það er nú kannski ekkert skrítið...

Ætli það séu ekki svona ca. helmingslíkur á því að lenda í árekstri við Volvo, ef maður lendir í árekstri í Svíþjóð á annað borð :lol:


Rúmlega það, því það eru jú hægfara og "varkáru" ökumennirnir sem kaupa öruggan bíl eins og Volvo :lol: Allavega er það oftast Volvo sem þvælist fyrir mér úti á vegunum :evil:
BTW þá átti þetta sér stað á hringtorgi, sýnist á myndunum að kóngsi hafi bara verið á of mikilli ferð því hann lendir á vinstra afturhorni Volvo-ins sem var að fara út úr hringtorginu. AftonBladet tók 2 opnur undir þetta í dag.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 16:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sko kóngsa að drifta í hringtorgi. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ætli það verði leynigestur í kvöld við Húsgagnahöllina? :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Aug 2005 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
LOL

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group