bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 13:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Oct 2004 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Image

þú villt ekki selja þessar sér?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
þú villt ekki selja þessar sér?


Nei þetta eru vetrar/heilsársdekkin og allir verða að hafa svoleiðis!
Annars eru þetta ekki dýrar felgur.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já mig vantar einmitt vetrarfelgur :( mér var boðið sona felgur á 30k án dekkja en mér finnst það heldur mikið.. kannski er ég bara furðulegur :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 10:26 
Er hann seldur??


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
nei!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 21:03 
Tekurðu M.benz 190 E uppí http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=983400


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Tekið af 5aur.net

Til sölu !

Nú er bíllinn minn til sölu, BMW 535i ´90 e34 beinskiptur !

Ég er með gamla auglýsingu frá fyrri eiganda hér á landi(strákur sem flutti hann inn).
Mæli með að þið kíkið á hana.

--> http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7506

Bíllinn er keyrður rúma 246.000 km. Og er í fínu standi.
Ég hafði hugsað mér að fá 500.000.- fyrir þessa græju. Með 15" felgunum.




Símanúmerið mitt er 8985904 ef þið viljið spyrja e-ð eða skoða.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 15:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 15:09
Posts: 2
Location: Vesturland
Ég keypti þennan bíl þarna í ágúst 2005 og er semsagt búin að eiga hann í 16 mánuði. Þessi bíll er æðislegur. Hann er kominn uppí 260.000 km, hefur aldrei bilað og það eina sem ég hef þurft að gera er að skipta um bremsuslöngur. Pottþéttur bíll og ég ætla aldrei að selja hann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
:lol: wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 20:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
ehhh :drunk:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 21:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sylvia wrote:
Ég keypti þennan bíl þarna í ágúst 2005 og er semsagt búin að eiga hann í 16 mánuði. Þessi bíll er æðislegur. Hann er kominn uppí 260.000 km, hefur aldrei bilað og það eina sem ég hef þurft að gera er að skipta um bremsuslöngur. Pottþéttur bíll og ég ætla aldrei að selja hann :)
Glæsielgt. Ekki slæmir bílar sem koma úr smiðju skúra-Bjarka :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta var virkilega skemmtilegur bíll þegar ég átti hann og það var allt í standi þarna. Man að það var nýlega búið að fara í heddið og fleira og fleira. Gott viðhald að skila sér í endingu á áreiðanleika.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Híhí. Alltaf fyndið að sjá "ég ætla aldrei að selja".

Það er feitasta jinx í heimi :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Dec 2006 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bjarki wrote:
Gott viðhald að skila sér í endingu á áreiðanleika.

Þetta er svoleiðis að skila sér í E28 bílnum mínum 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 93 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group