bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 14:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég lenti í léttum hasar við bláa gamla sexu í kvöld sem er á útlenskum plötum. Hann þrusuvirkaði alveg hjá kauða, náðum samt aldrei hlið við hlið á ljósum til að taka nett run. En hefur einhver séð þessa sexu og veit einhver hvaða gerð þetta er? Finnst líklegt að þetta sé 635i. :D

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var hún með einhver svaka framstuðara og á djúpum felgunm? ef svo er þá mætti ég henni

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 01:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Er Sæmi nokkuð sekur? :lol:

Datt bara í hug þegar ég las "sexa" og "útlenskar plötur"
8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Mér fannst nú ekki eins og hún væri með einhverja voða svuntu að framan. Ég satt að segja man ekki hvernig felgum hann var á. :oops:

En það voru tveir ungir strákar á honum. Bíllinn var pínu sjúskaður. Væri soldið hissa ef einhver hefur verið að setja pening í að ná í þennan bíl. Held að hann hafi verið frekar gamall. Alltaf ómögulegt að segja samt. Varð einhver útlitsbreyting á þessum bílum? Er hann ekki E23?? eða var það E24? man það ekki.. en þessi var allavega með svona mjóum hálf veiklulegum króm stuðara að aftan.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
sexur eru E24, E23 er sjöan á undan E32.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 03:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ég var á neskaupsstað um verslunarmannahelgi og þar var eitthver strákur á þessum að ég held sama bíl...

Óneitanlega leit hann út fyrir að vera sjúskaður. Þá var hann líka pústlaus(eða nánast allavega)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 14:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Sá hann á sæbraut um daginn. Virtist já vera smá sjúskaður og pústið alveg örugglega og vonandi ekki eins og það á að vera


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 20:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
Knud wrote:
Ég var á neskaupsstað um verslunarmannahelgi og þar var eitthver strákur á þessum að ég held sama bíl...

Óneitanlega leit hann út fyrir að vera sjúskaður. Þá var hann líka pústlaus(eða nánast allavega)

félagi minn á þessa sexu og hún er ryðguð og vel sjúskuð! og hann kom bara á henni til landsins til að mæta á versló.. bíllinn virkar einsog andskotinn en ég myndi aldrei vilja eiga þennan bíl. ekki hægt að opna farþegahurð t.d. því þá dettur hún af. rifin sæti og svona fallegheit

OG BÍLLINN ER EKKI BLÁR. HANN ER FJÓLUBLÁR TAKK FYRIR.

og já það vantaði ekki pústið undir hann. eitthvað sérsmíðað drasl undir honum.

svo er þessi bíll að ég efast ekki að koma til að vera. ef svo er þá þarf hann ekki að borga neinn toll af honum því hann flokkast sem "búslóð"

þá er þetta allt á hreinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Aug 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
hehe.. ég er litblindur, no offense :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 07:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Siggi G wrote:
Knud wrote:
Ég var á neskaupsstað um verslunarmannahelgi og þar var eitthver strákur á þessum að ég held sama bíl...

Óneitanlega leit hann út fyrir að vera sjúskaður. Þá var hann líka pústlaus(eða nánast allavega)

félagi minn á þessa sexu og hún er ryðguð og vel sjúskuð! og hann kom bara á henni til landsins til að mæta á versló.. bíllinn virkar einsog andskotinn en ég myndi aldrei vilja eiga þennan bíl. ekki hægt að opna farþegahurð t.d. því þá dettur hún af. rifin sæti og svona fallegheit

OG BÍLLINN ER EKKI BLÁR. HANN ER FJÓLUBLÁR TAKK FYRIR.

og já það vantaði ekki pústið undir hann. eitthvað sérsmíðað drasl undir honum.

svo er þessi bíll að ég efast ekki að koma til að vera. ef svo er þá þarf hann ekki að borga neinn toll af honum því hann flokkast sem "búslóð"

þá er þetta allt á hreinu.


Þarf samt að borga toll af bílnum þó hann hafi komið með búslóð - hinsvegar fær hann einhvern afslátt ef ég man rétt af tollinum fyrir hvert ár sem hann hefur átt bílinn erlendis.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Aug 2005 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég tók nett run við þessa sexu rolingstart eitthvað hhún virkaði fint,! þau voru 3 í henni, vorum 2 í minum hún fór frammúr mér í 130 eitthvað aðeins.!

mjög krimmalegur bíll :)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group