bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vond lykt úr air-con
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég hef tekið eftir því að ef ég er með miðstöðina í gangi og tek svo air-con af að þá kemur oft svakalegn úldin lykt :puke: í nokkrar mínútur á eftir og bíllinn fyllist af móðu.

Er eitthvað sem ég get skipt um eða látið kíkja á til að losna við þetta?
Þetta er líka svona í Jaguarnum.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ertu ekki bara með kveikt á takanum sem notar áfram að nota loftið í bílnum .... þeas lokar á utanaðkomandi loft. veit ekki hvað hann heitir....


ég var einu sinni að furða mig á svona lykt fyrir nokkrum árum og fattaði svo að það væri kveikt á þessum taka :D

það er þetta eða dauð rotta í loftræstingunni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 21:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
hmmm ...
Skipta um cabin filter ?

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 21:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
það kemur líka svona vond lykt hjá mér þegar air-con er tekið af eftir að hafa verið í gangi.. væri fínt að losna við þetta ef það er hægt.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Skipta um Microfilter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 22:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Bílanaust er líka að selja eitthvað efni frá Comma sem á að drepa alla vírusa og bakteríur í loftkælingunni.
Var einmitt að nota það áðan, en þar sem það var engin ólykt úr loftkælingunni hjá mér get ég lítið sagt um það hvort þetta vinnur á þessari ólykt hjá ykkur.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Epicurean wrote:
hmmm ...
Skipta um cabin filter ?

IceDev wrote:
Skipta um Microfilter

Er þetta sama dótið?
Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Er þetta sama dótið?
Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL.


Geri ráð fyrir að þeir séu að tala um það sama já, yfirleitt kallað microfilter eða frjókornasía, geri ráð fyrir að það sé sama sían í Alpina eins og hinum, eru 2 stk. í bílnum og mig minnir að þetta sé lítið mál að skipta um þetta í E39.

Þetta er staðsett við botninn á framrúðunni í tveim plastkössum í sitthvorum enda vélarrýmisins.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jss wrote:
zazou wrote:
Er þetta sama dótið?
Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL.


Geri ráð fyrir að þeir séu að tala um það sama já, yfirleitt kallað microfilter eða frjókornasía, geri ráð fyrir að það sé sama sían í Alpina eins og hinum, eru 2 stk. í bílnum og mig minnir að þetta sé lítið mál að skipta um þetta í E39.

Þetta er staðsett við botninn á framrúðunni í tveim plastkössum í sitthvorum enda vélarrýmisins.


Nota bene, þessi lykt minnir á úldið vatn ekki ryk og drullu.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Aug 2005 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Nota bene, þessi lykt minnir á úldið vatn ekki ryk og drullu.


Það getur komist raki í þessar síur og ef það er ryk og drulla í þeim þá getur komið lykt eins og af einhverju verulega úldnu, hins vegar hef ég ekki lent í svona vondri lykt úr miðstöðinni en gæti líka verið tengt AC kerfinu, þekkt að það komi vond lykt frá því en þá myndi ég halda að það væri frekar að sú lykt kæmi þegar þú kveiktir á kerfinu og á meðan það væri í gangi en ekki þegar þú slekkur á því. Þekki þetta samt ekki alveg 100%.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ingimar (iar) talaði um þetta í þráð sem hann bjó til fyrir ári síðan.

þráðurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég las einhverntíman um þetta á netinu "rotten egg oder" man ekki hvar ég fann það og hvað framkallaði þessa lykt. :cry:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 07:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég kannast við þetta á Golfinum mínum líka - Hinsvegar hefur þessi lykt alveg horfið eftir að ég fór að nota loftkælingu alfarið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 11:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
zazou wrote:
Epicurean wrote:
hmmm ...
Skipta um cabin filter ?

IceDev wrote:
Skipta um Microfilter

Er þetta sama dótið?
Er þetta DIY-job og hvar er þetta staðsett? Fæst væntanlega í BogL.


Þú sérð lokin fyrir þetta ef þú opnar húddið. Þá er þetta sitt hvoru megin upp við rúðuna, verulega einfalt mál. Spennur sem halda lokunum niðri.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 13:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Til viðbótar við þráðinn sem Hlynur benti á þá er hér ein aðferð frá BMWTips:

http://www.bmwtips.com/tipsntricks/AC/smell.htm

Viðgerðin mín dugði í ca. ár en nú er lyktin farin að koma aftur svo líklega þarf maður að gera þetta aftur. Þá skipti ég líklega bara um microfilter í leiðinni. Það á víst að vera hægt að minnka líkurnar á þessu með því að nota A/C-ið á ákveðinn máta, slökkva á henni og láta blása á fullu minnir mig nokkrum mínútum áður en þú stoppar bílinn. Þú ættir samt að Googla þetta aðeins betur þar sem ég man þetta ekki nógu vel.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group