bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýr M5 að lenda í B&L
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég var inni á skrifstofu hjá B&L aðila í dag og sá þar standsetningarpappíra fyrir nýjan M5, 5 lítra og 507 hestöfl!
Veit einhver um bílinn t.d. hver er að fá sér eða eitthvað? :wink:
Veit bara að hann er ljósgrár og sedan. Og dekkin eiga vera eftirfarandi:
Framan 255/40R19 og aftan 285/35R19 8)

Anyone?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 13:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Já maður var víst búinn að heyra þetta og er það bara mjög gott mál að fá einn svona á klakan :)

Veit reyndar ekkert hver er að fá hann en eitt er víst...
að fyrir suma er það að fara að kaupa sér nýjan M5 eins og fyrir aðra að fara að kaupa sér reiðhjól, damn true 8)

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 13:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
k'ikti á hann í gær, geggjuð græja.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Aug 2005 23:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
AAARRRRGGGG....

ég sá þennan bíl á cruizinu í gær.. og ég hélt að ég myndi fá úr honum.

shit hvað þetta er GEÐVEKUR bíll..

bara ef maður væri ríkur!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvað er verðið á þessari græju?
Eru allir þessir 5 með sama útbúnaði, þeas kosta það sama?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
srr wrote:
Hvað er verðið á þessari græju?
Eru allir þessir 5 með sama útbúnaði, þeas kosta það sama?


Verðið er í grunninn að mig minnir 11,1 eða 11,2 millur og bílarnir eru ekki allir eins útbúnir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég myndi vilja sleppa PDC eða WPC eins og ég kalla það.

Finnst það alveg skemma línurnar í bílnum, kemur út eins og að stuðarrnir séu boltaðir á með þessu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
WPC = Women parking control?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
IceDev wrote:
WPC = Women parking control?


Fullt hús stiga.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Takk, takk

Ég vil þakka fjölskyldu minni og bara stuðningsmönnum mínum......

Annars hef ég aldrei prufað svona dæmi, er það eitthvað að virka þrátt fyrir að líta ógeðslega illa út?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
IceDev wrote:
Takk, takk

Ég vil þakka fjölskyldu minni og bara stuðningsmönnum mínum......

Annars hef ég aldrei prufað svona dæmi, er það eitthvað að virka þrátt fyrir að líta ógeðslega illa út?


Jújú.. krúskontrol virkar líka..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 17:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
Ég er persónulega alveg að fíla PDC í ræmur, fínt að geta bakkað án þess að horfa aftur. Líka mikið öryggi að hafa PDC ef eitthvað kemur snögglega fyrir aftan þig.

PDC pwns 8)

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Epicurean wrote:
Ég er persónulega alveg að fíla PDC í ræmur, fínt að geta bakkað án þess að horfa aftur. Líka mikið öryggi að hafa PDC ef eitthvað kemur snögglega fyrir aftan þig.

PDC pwns 8)


PDC er bara mun meira stealth í E39 en E60. Það er falið í listunum á E39 en það eru engir listar á E60.

en samt.. speglar, augu og feel...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Epicurean wrote:
Ég er persónulega alveg að fíla PDC í ræmur, fínt að geta bakkað án þess að horfa aftur. Líka mikið öryggi að hafa PDC ef eitthvað kemur snögglega fyrir aftan þig.

PDC pwns 8)


Það er PDC á báðum mínum bílum en þau fáu skipti sem ég "treysti" alfarið á það hugsa ég alltaf eftirá vitleysuna í manni, þetta á að vera hjálpartæki. Mæli ekki með því að bakka blint. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 21:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Þetta snýst bara um, eins og fart minnist á, feel. Stuðari = finnur fyrir því þegar þú mátt ekki bakka lengra :P








:wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group