bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: komin með markmið
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-3-Se ... 0251QQrdZ1
sveinbjörn þetta gæti orðið skemmtilegt ef maður fær sér svona í huddið

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
tökum group buy á blásurum næsta sumar Tommi 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Svezel wrote:
tökum group buy á blásurum næsta sumar Tommi 8)

væri alveg til sett vélina í minn í næstu viku.
fucking GoFastPerformance.com sveik mig með huddið þanning ef ég vill cf hudd þá er það 2400$$$$
þanning það verður kannski bara orginal hudd og blasari í staðinn

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 23:48 
úfff ekki kaupa svona dinan crap


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
oskard wrote:
úfff ekki kaupa svona dinan crap

og með hverju mælir þú

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta er náttúrlega í usa vélina en t.d. da motorsport eða gpower eru með mega bucks kit í þessa bíla

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Tommi Camaro wrote:
Svezel wrote:
tökum group buy á blásurum næsta sumar Tommi 8)

væri alveg til sett vélina í minn í næstu viku.
fucking GoFastPerformance.com sveik mig með huddið þanning ef ég vill cf hudd þá er það 2400$$$$
þanning það verður kannski bara orginal hudd og blasari í staðinn


Ég persónulega myndi nú frekar fá mér blásara heldur en nýtt húdd! 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Aug 2005 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
oskard wrote:
úfff ekki kaupa svona dinan crap


Afhverju er Dinan crap? Stattu fyrir máli þínu drengur! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Aug 2005 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
iar wrote:
oskard wrote:
úfff ekki kaupa svona dinan crap


Afhverju er Dinan crap? Stattu fyrir máli þínu drengur! :lol:

:roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 15:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Held nú að Dinan sé ekki drasl.............en ég hef lesið að þetta sé bara ekki nógu gott miðað við það hvað þetta kostar. Þetta er eitt það dýrasta sem þú getur keypt en er bara ekkert betra en margt ódýrara.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 16:37 
Dinan lofar svaaaka hestöflum fyrir svaaaakalega mikinn pening

en það sem þú færð eru fá hestöfl og tómt veski :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
oskard wrote:
Dinan lofar svaaaka hestöflum fyrir svaaaakalega mikinn pening

en það sem þú færð eru fá hestöfl og tómt veski :)


:? Já er það ???

er E39 S3-M5 með 621hö lítið???

eða..

S3-X5 4.6is með 451hö ...

Hins vegar kostar þetta $$$$$$$$$$$ en það er annað mál.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 18:31 
saemi wrote:
oskard wrote:
Dinan lofar svaaaka hestöflum fyrir svaaaakalega mikinn pening

en það sem þú færð eru fá hestöfl og tómt veski :)


:? Já er það ???

er E39 S3-M5 með 621hö lítið???

eða..

S3-X5 4.6is með 451hö ...

Hins vegar kostar þetta $$$$$$$$$$$ en það er annað mál.


ekki vera svona móðgaður sæmi !

ég er ekki að tala um dinan bíla heldur dinan aukahluti

eins og púst loftintök software og álíka hluti.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group