bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spurning um 325 E30
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Gætuð þið sagt mér hvað þannig bílar eru að eyða miklu? Ég á ekki 325 en ætla að fá mér og er mjög forvitinn :P

Takk takk :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er nú keyrandi frekar greitt og bíllinn eyðir c.a. 14

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Minn (Djofulsins) var að eyða tæpum 13 hjá mér...

En fór auðvitað eitthvað eftir aksturslaginu.

ansi fínt í raun!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
núnú ekki meira en það! ég var nefnilega að ræða þetta við hann föður minn og hann átti svona 325 fyrir nokkrum árum og hann vildi meina að þeir eyddu svo rosalega miklu jafnvel 18-20 lítrum ég trúði því bara varla:P sérstaklega þar sem að hann er ekkert að nauðga bílnum neitt! en takk fyrir þessi svör :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er að keyra frekar hratt innanbæjar og miðað við það þá eru 14 lítrar ekki neitt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Aug 2005 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
okey gott að heyra :P alltaf gaman að hafa rétt fyrir sér :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 04:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
bíllinn minn minn eyddi sviona 12 að jafnaði eftir að hann var lagaðaður, heilinn í mínum fór í kringum 98, fyrir það eiddi hann 14.ég fór með bílinn minn í viðgerð (reddaði heilanum reyndar sjálfur) en þá kom í ljós ymislegt þannig að eftir viðgerina fór bíllin að eiða bara 12, en það er löngu liðin tið og bíllin minn eiðri mun meira núna svona um það bil 20 - 25 en það er önnur saga :lol: 8) :cry:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group