Jæja,
Nú er maður búinn að eiga bílinn í viku og kominn vel á annað þúsund kílómetra

Maður hefur ekki verið í svona fíling síðan maður fékk bílpróf í den, langt síðan maður fór út bara til þess að keyra.
Bíllinn er árgerð 1999, fluttur inn nýr af BogL, 3 eigendur á undan mér.
Aksturinn var aðeins 58.500 km. þegar ég tók við honum.
Hér koma nokkrar myndir:



















MOD #01Setti í bílinn Phatbox mp3 box frá Phatnoise. Þetta er græja með 80gb disk sem tengist í staðinn fyrir cd changerinn í skottinu. Maður stýrir þessu í gegnum útvarpstækið í bílnum og takkana í stýrinu. Nokkuð sniðug græja. Hægt að lesa meira um þetta og skoða myndir hér:
http://www.phatnoise.com/products/digitalmediaplayers/index.phpMOD #02Supersprint flækjur og race cats, TUBI catback pústkerfi.
Active Autowerke CAI og software.
Angel eyes og ítalska flautan góða frá Griotsgarage.
MOD #0317" Style 66 vetrarfelgur, 8" að framan, 9" að aftan.
Dunlop M3, 235/45 að framan, 255/40 að aftan
MOD #0419" Hamann PG2 felgur, 8.5" að framan, 10" að aftan
Bridgestone SO3, 245/35 að framan, 285/30 að aftan
MOD #05UUC 11" kúpling með "ultrasmooth cerametallic" yfirborði
UUC 11" létt swinghjól
UUC EVO3 shortshift kit
MOD #06Brembo GT bremsur, 355mm framan, 345mm aftan
KW Variant 3 stillanleg coilover fjöðrun
MOD #07Angelibright led ljósgjafi fyrir Angel Eyes
"MOD" #08Nýr gírkassi, drifskaft og drif
MOD #09Endurbyggður mótor með stálslífum, hertum stimplum og 10.5:1 þjöppu
Tveir Rotrex C30-74 blásarar með sjálfstæðu olíukerfi, Setrab olíkælar
Bosch Motorsport spíssar og eldsneytisdæla
Front mount intercooler
MOD #10BMW slökkvitæki
MOD #11Strongstrut strutbrace að framan
MOD #12Facelift afturljós og CF listar í innréttingu
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...