bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Verkstæði
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvert á maður að fara með bílinn í sprautunn?
Þarf að láta sprauta svuntuna/framstuðarann á E39 523iA bíl og vil fá það almennilega gert, lenti í smá tjóni og var í rétti.
Verkstæði sem heitir Réttur gerði við gamla bílinn minn E30 318i og þvílík vinnubrögð. Fór 2x til þeirra eftir tvö tjón þar sem ég var í bæði skiptin í rétti og ég þurfti alltaf að koma í endurkomu hjá þeim, þetta eru bara fúskarar. Reyndu alltaf að komast létt frá þessu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Oct 2002 20:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég er sammála þessu með Rétt, hef 2x farið með bíl þangað og alls ekki verið ánægður með vinnubrögðin :x

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 03:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
ég fór einu sinni með bmw sem ég átti fyrir löngu í sprautun á Selfossi þar sem Bílar&List bílarnir voru sprautaðir og bíllinn var þakinn grunni eftir það og illa sprautað :( en ég hef alltaf farið með bílana mína á Réttingarverkstæði Jóa í smáranum. Þeir eru rosalega góðir og góð vinnubrögð.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 11:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef góða reynslu af einyrkja í bænum með verkstæði sem heitir Tengsli (Súðarvogi held ég) og hann heitir Gunnar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 15:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég lét sprauta 6-una mína hjá B B bílaréttingum, Viðarhöfða 6 S:5672350. Þeir eru alveg ágætir, eru sanngjarnir á verði, og nokkuð vel gert (þó maður geti alltaf fundið eitthvað að).

Þeir hafa líka verið soldið í BMW. Sonur eigandans (sem er líka að vinna þarna) átti svarta 3.8 M5 bílinn (ljósgrátt leður, ekinn innan við 100.000), sem var seldur af trygginunum fyrir ári síðan eftir framtjón. Gaman væri nú að vita hvað er að frétta af þeim bíl. Veit að hann var keyptur á alltof mikið, og einhver bílskúrskall er að gera við hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Oct 2002 18:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var að tala við karl sem keypti M5 á uppboði fyrir nokkru síðan en sá var að ég held örugglega með svart leður. Hann var 1993 eða 1994 módel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group