bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ef það yrði lofað rigningu, gæti ég hugsanlega mætt.. hehe.. þó 318 sé máttlaus getur hann verið helvíti skemmtilegur ef það rignir smá..;) hehehe... en án rigningar væri þetta frekar bjánalegur hringur á svoleiðis bíl..:p

væri töff að hafa kraftlausu bílana saman í flokk og hafa þá á eftir bílunum sem eru með eitthvað afl... og bleyta brautina vel áður en litlu bílarnir byrja..;) hehehe

Valli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 20:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saemi wrote:
Sparky wrote:
Ég vill skora á alla BMW eigendur að mæta á þessa keppni, jafnvel þótt þeir séu ekki að taka alveg svakalega á bílunum sínum... Bara vera með og hafa gaman af þessu :) Það þarf 20 keppendur, það eru nú ekkert svakalega mikið?


... Er búið að ákveða stað og stund??? .. Ég á voðalega erfitt með að skrá mig þegar ég veit ekki hvort ég kemst.


26. og 27. ágúst kl. 21:00 ----> http://www.max1.is/?PageID=1003

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 23:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)


Heheheheh. Þann hlakkar mig til að sjá. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Djofullinn wrote:
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:


Haha...

Danni, þú verður bara að safna skeggi og raka svo til svona wifebeater mústash.. yrðir langflottastur á svæðinu.. svona string-emil concept. :lol: :lol: :lol:

Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)


Z3? E36? :shock:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:


Haha...

Danni, þú verður bara að safna skeggi og raka svo til svona wifebeater mústash.. yrðir langflottastur á svæðinu.. svona string-emil concept. :lol: :lol: :lol:

Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)


Z3? E36? :shock:


Einhver svaðalegur 4 door M3 E36? :shock: :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 01:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:


Haha...

Danni, þú verður bara að safna skeggi og raka svo til svona wifebeater mústash.. yrðir langflottastur á svæðinu.. svona string-emil concept. :lol: :lol: :lol:

:naughty: You know it baby!
Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)

:shock: S50B32 Hummmmmmm Interesting... Ég segi E36 M3 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mig er einmitt líka farið að gruna það... :naughty:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 02:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nú jæja, þá verð ég ekki með. Verð erlendis báða dagana. :?

Það þarf að auglýsa svona með meiri fyrirvara. :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Twincam wrote:
Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:


Haha...

Danni, þú verður bara að safna skeggi og raka svo til svona wifebeater mústash.. yrðir langflottastur á svæðinu.. svona string-emil concept. :lol: :lol: :lol:

Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)


Z3? E36? :shock:


Einhver svaðalegur 4 door M3 E36? :shock: :?


Setti inn tvær myndir af honum, getið lesið um þetta hér:

Nýji bíllinn

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jss wrote:
Twincam wrote:
Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:


Haha...

Danni, þú verður bara að safna skeggi og raka svo til svona wifebeater mústash.. yrðir langflottastur á svæðinu.. svona string-emil concept. :lol: :lol: :lol:

Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)


Z3? E36? :shock:


Einhver svaðalegur 4 door M3 E36? :shock: :?


Setti inn tvær myndir af honum, getið lesið um þetta hér:

Nýji bíllinn


Djöfull er ég gáfaður 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 19:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Jss wrote:
Twincam wrote:
Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Hummm spurning hvort maður taki þátt.... Taka þetta þá bara topless 8)

S.s með bílinn toppless, það vill enginn sjá mig toppless :oops:


Haha...

Danni, þú verður bara að safna skeggi og raka svo til svona wifebeater mústash.. yrðir langflottastur á svæðinu.. svona string-emil concept. :lol: :lol: :lol:

Jss wrote:
Ég skrái mig þá 23. ef ég tek þátt, þá á nýja bílnum. 8)


Z3? E36? :shock:


Einhver svaðalegur 4 door M3 E36? :shock: :?


Setti inn tvær myndir af honum, getið lesið um þetta hér:

Nýji bíllinn


Djöfull er ég gáfaður 8)

Ætlaru að monta þig endalaust af þessu ófétið þitt ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Twincam wrote:
Djöfull er ég gáfaður 8)

Ætlaru að monta þig endalaust af þessu ófétið þitt ;)


Nei nei, bara svona fram að áramótum eða svo...

hvenær ætlarðu svo að selja mér E21 bílana þína? :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Djofullinn wrote:
Twincam wrote:
Djöfull er ég gáfaður 8)

Ætlaru að monta þig endalaust af þessu ófétið þitt ;)


Nei nei, bara svona fram að áramótum eða svo...

hvenær ætlarðu svo að selja mér E21 bílana þína? :wink:

Þegar þú kemur með seðla handa mér :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group