bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 232 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 16  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
moog wrote:
Til hamingju með þennan bíl! Gullfallegur... alveg eins og maður myndi sjálfur vilja ef maður færi í M3 E36 8)

Er þetta ekki eini 4ja dyra m3 E36 með 3,2l vélinni á klakanum? (Þegar hann kemur þ.e.a.s.)? :wink:

Og bara eini með 3,2 yfirhöfuð er það ekki?


Jú, eini með 3,2. Einn 3,0 blæju (Matti) og einn USA 2 door

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jóhann, ég þú og Svezel þurfum að kaupa okkur inn í 1/4mílu klúbbinn og taka eitt fimmtudagsracekvöld.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jss wrote:
Djofullinn wrote:
moog wrote:
Til hamingju með þennan bíl! Gullfallegur... alveg eins og maður myndi sjálfur vilja ef maður færi í M3 E36 8)

Er þetta ekki eini 4ja dyra m3 E36 með 3,2l vélinni á klakanum? (Þegar hann kemur þ.e.a.s.)? :wink:

Og bara eini með 3,2 yfirhöfuð er það ekki?


Jú, eini með 3,2. Einn 3,0 blæju (Matti) og einn USA 2 door

Síðan er víst til einn sem er búinn að standa inni á réttingaverkstæði í 8 ár og er verið að klára núna, sá vill meina að það sé Euro bíll en ég á eftir að fara og kíkja á hann. Sá á að vera keyrður eitthvað fáranlega lítið, 3x.xxx ef ég man rétt :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Djofullinn wrote:
Jss wrote:
Djofullinn wrote:
moog wrote:
Til hamingju með þennan bíl! Gullfallegur... alveg eins og maður myndi sjálfur vilja ef maður færi í M3 E36 8)

Er þetta ekki eini 4ja dyra m3 E36 með 3,2l vélinni á klakanum? (Þegar hann kemur þ.e.a.s.)? :wink:

Og bara eini með 3,2 yfirhöfuð er það ekki?


Jú, eini með 3,2. Einn 3,0 blæju (Matti) og einn USA 2 door

Síðan er víst til einn sem er búinn að standa inni á réttingaverkstæði í 8 ár og er verið að klára núna, sá vill meina að það sé Euro bíll en ég á eftir að fara og kíkja á hann. Sá á að vera keyrður eitthvað fáranlega lítið, 3x.xxx ef ég man rétt :shock:


Sá akstur segir voða lítið, örugglega margt farið í honum eftir 8 ár gæti ég trúað, fóðringar, þéttingar og flr.... :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Til hamingju með þetta.

Þú færð alveg massa respect fyrir þennan bíl 8)

Þetta er draumabíllinn minn!!! Hvernig er hann á litinn að innan ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Black on Black.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Innilega til hamingju með þetta, glæsilegur bíll í alla staði. Frábært val að öllu leyti. Hef keyrt 3.2 4door og það er bara gaman, verst með viðinn í innréttingunum en hver hefur sinn smekk í því.

Þar sem ég er í eilífri leit að e36 M3 cab þá langar mig að spurja af hverju þú hafir ekki talið 3.0 koma til greina eins og greinir frá hér:

En já það kom eiginlega aldrei til greina að taka 3.0. En það er búið að skipta um Vanos unit í bílnum. :D Það hefur átt það til að fara í þessum bílum.[/quote]

Er það vegna aldurs, krafts eða annars? Ég veit af þessum Vanos vandræðum með 3.2 og er alveg eins til í 3.0 bíl, svo lengi sem hann er Tecno-Violet, frekar erfið leit hins vegar.

Aftur til hamingju og aftur súper vel valið

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Giz wrote:
Innilega til hamingju með þetta, glæsilegur bíll í alla staði. Frábært val að öllu leyti. Hef keyrt 3.2 4door og það er bara gaman, verst með viðinn í innréttingunum en hver hefur sinn smekk í því.

Þar sem ég er í eilífri leit að e36 M3 cab þá langar mig að spurja af hverju þú hafir ekki talið 3.0 koma til greina eins og greinir frá hér:

En já það kom eiginlega aldrei til greina að taka 3.0. En það er búið að skipta um Vanos unit í bílnum. :D Það hefur átt það til að fara í þessum bílum

Er það vegna aldurs, krafts eða annars? Ég veit af þessum Vanos vandræðum með 3.2 og er alveg eins til í 3.0 bíl, svo lengi sem hann er Tecno-Violet, frekar erfið leit hins vegar.

Aftur til hamingju og aftur súper vel valið

G

Vá ég var að skoða mobile áðan og fann nákvæmlega eins bíl og þig langar í! E36 M3 Cabrio 3,2 Violett, 1 eigandi, ekinn 94.000 km! 8)

http://www.mobile.de/SIDZfInFFTOOtTw02a ... 173778690&

Ps, Afsakið Off-topic

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
fart wrote:
Black on Black.


Úje 8)
Það er fagurt. Ég hlakkar mikið til að sjá þennan bíl með berum!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
fart wrote:
Black on Black.


Úje 8)
Það er fagurt. Ég hlakkar mikið til að sjá þennan bíl með berum!

Sama hér! Og black on Black er einmitt mitt fyrsta val :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 15:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Quote:
Vá ég var að skoða mobile áðan og fann nákvæmlega eins bíl og þig langar í! E36 M3 Cabrio 3,2 Violett, 1 eigandi, ekinn 94.000 km! Cool


Afasakið Off-Topic svar, þessi ásamt fleirum verður skoðaður fyrir mig í næstu viku, þakkir.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Giz wrote:
Þar sem ég er í eilífri leit að e36 M3 cab þá langar mig að spurja af hverju þú hafir ekki talið 3.0 koma til greina eins og greinir frá hér:

Jss wrote:
En já það kom eiginlega aldrei til greina að taka 3.0. En það er búið að skipta um Vanos unit í bílnum. :D Það hefur átt það til að fara í þessum bílum.


Er það vegna aldurs, krafts eða annars? Ég veit af þessum Vanos vandræðum með 3.2 og er alveg eins til í 3.0 bíl, svo lengi sem hann er Tecno-Violet, frekar erfið leit hins vegar.

Aftur til hamingju og aftur súper vel valið

G


Ástæðan fyrir því að 3,0 kom ekki til greina er einfaldlega sú að mig langaði í 3,2 stærri vél, meiri kraftur, þótt ég hafi lesið að það muni ekkert svakalega, og síðan aldurinn líka. Svo er það líka það að ég vil eiga sjaldgæfa bíla. (allavega miðað við Ísland)

Ég hugsa að viðurinn í innréttingunni venjist bara, var algjör anti-viðar-isti en finnst þetta orðið flott í mörgum bílum. Skoðaði aðeins Cabrio en finnst 4 dyra bíllinn bara meira spennandi. Væri alveg til í Cabrio sem bíl nr. 2 en ætlaði ekki í þann pakka núna.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Jóhann, ég þú og Svezel þurfum að kaupa okkur inn í 1/4mílu klúbbinn og taka eitt fimmtudagsracekvöld.


Ég er maður í það. ;) Bara spurning að vera kominn með "launch" á hreint áður en það er gert til að verða ekki rauður á bossanum eftir rassskellingar. ;)

djofullinn wrote:
Síðan er víst til einn sem er búinn að standa inni á réttingaverkstæði í 8 ár og er verið að klára núna, sá vill meina að það sé Euro bíll en ég á eftir að fara og kíkja á hann. Sá á að vera keyrður eitthvað fáranlega lítið, 3x.xxx ef ég man rétt :shock:


Já, hafði heyrt af þeim bíl, held ég, en hann er þá 3,0 ekki satt?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 16:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jss wrote:
Já, hafði heyrt af þeim bíl, held ég, en hann er þá 3,0 ekki satt?

Jú geri ráð fyrir því, þarf að athuga þetta betur :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Aug 2005 16:54 
er það bíllinn sem einhver banki á/átti ? sá bíll er usa allavegana


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 232 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 64 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group