Jæja, þá kom að því, ég þarf að tæma úr skúrnum sem ég er með, svo að ég fór að gramsa og það sem ég hef fundið hingað til er eftirfarandi...
Pre-Facelift:
Hvítmálaður járnstuðari með stefnuljósum = 5000kr
Krómaður framstuðari, mjög góðu ástandi, með stefnuljósum = 8.000kr
Krómaður afturstuðari, eins og nýr! = 10.000kr
Neðri svunta með kösturum, svunta og kastarar eins og nýtt! = 12.000kr
Undirsvuntur á '87 bíla, nokkrar tegundir = 10.000kr stykkið
Fram og afturljós í pre-facelift bíla, allt í ágætis standi = tilboð
Einhverjir plastpanelar hér og þar á bílinn = tilboð
Svo fann ég þarna 2-3 gírkassa, bæði 320 og 323.. = 10.000kr stykkið
325e ETA sjálfskipting, ekin um 165.000km = 5.000kr
HENTI ÞESSU
323i vél í pörtum = kaupir þetta actually einhver?
Hurðaspjöld í hinum og þessum litum.. = 500kr stykkið
Hellingur af 4x100 stálfelgum undan E30, flestar með nothæfum dekkjum á = 500kr stykkið
HENTI ÞESSU
Svo á ég nú líka 2x ganga af 14" basket weaves eða hvað þær heita felgum, annar gangurinn er nánast óaðfinnanlegur, hinn er með flagnað lakk. En ég á bara 6 miðjur. Segjum 30.000kr fyrir allar 8 felgurnar og 6 miðjur, svo er bara að bjóða
Svo er líka til 15" gangur af svona felgum, engar miðjur, en ágætis dekk á þeim. Ásett verð er 30.000kr, svo er bara að bjóða
En nú er ég að fara aftur út, svo ég bæti við þetta jafnóðum og ég kem inn að taka mér pásur.
ps. svona fyrir þá sem vita hvernig skúrinn er hjá mér, þá á ég eftir að kíkja í gryfjuna.. haha
