bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: hvað skal kaupa?
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
Nú eru menn á leið til ameríku og þar sem dollarinn er nokkuð hagstæður og maður sparar sér flutningskostnað+toll+vsk skal vanda valið hvað skal kaupa fyrir bambann sem er e30 325ic þannig að allar ábendingar eru vel þegnar en þakið sem verslað er fyrir er ehv um 50-75þús og þarf það varla að taka fram að aðeins BMW tengd vara verður keypt..

Allar uppástungur verða vel þegnar :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: hvað skal kaupa?
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
sindri wrote:
Nú eru menn á leið til ameríku og þar sem dollarinn er nokkuð hagstæður og maður sparar sér flutningskostnað+toll+vsk skal vanda valið hvað skal kaupa fyrir bambann sem er e30 325ic þannig að allar ábendingar eru vel þegnar en þakið sem verslað er fyrir er ehv um 50-75þús og þarf það varla að taka fram að aðeins BMW tengd vara verður keypt..

Allar uppástungur verða vel þegnar :D


ic? Cabriolet?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já er þetta ekki gamli hans Gunna GSTuning? Sætur bíll ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 01:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 14:45
Posts: 62
Location: Hafnarfjörður
jú þetta er hann.. Keypti af honum Atla hérna um áramótin en hef aðeins tekið pásu í honum en verður skveraður til fyrir næsta sumar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég hélt að hann hefði eyðilagst....

Gott að hann er í góðum gír þessi :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group