bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar E30.
PostPosted: Sun 31. Jul 2005 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mig vantar E30.

Það sem skiptir ekki máli :
Árgerð
Vél eða engin
Vökvastýri eða ekkert
2dyra eða 4dyra.
Topplúga
Kastarar
felgur og dekk
diskar að aftann

Það sem skiptir máli :
Fóðringar
Bensíntankur.
Innrétting, ekki svo mikið samt.
Ryð.

Best væri ef þetta væri gangfær 318i M10.
Allt álitlegt verður skoðað og svo boðið í.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Jul 2005 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gunni, ég veit um einn 318 M10 handa þér.. en það er smá dútl í honum, og lítilsvert tjón á hægra frambretti.. en afhverju vantar þér 318 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Jul 2005 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
318i er með M10 og það hentar mér vel.

Hvaða bíll er þetta og hvaða dútl er þetta sem þú nefnir, smá bretta tjón skiptir ekki máli

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Jul 2005 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ef að þú manst eftir gamla 318i bílnum hans Sigga beikon, þá geturu farið og skoðað hann, stendur hjá verkstæðinu hjá Árna Heiðari, frændi minn og vinur á hann.. og er ekkert að gera í honum, getur sjálfsagt fengið hann á skít og kleinur ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Jul 2005 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
Ef að þú manst eftir gamla 318i bílnum hans Sigga beikon, þá geturu farið og skoðað hann, stendur hjá verkstæðinu hjá Árna Heiðari, frændi minn og vinur á hann.. og er ekkert að gera í honum, getur sjálfsagt fengið hann á skít og kleinur ;)


Ég man ekki eftir honum,.

Hvaða meira info ertu með um hann og hvar er Árni heiðar með verkstæði

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Aug 2005 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
árni heiðar er með verkstæði upp á iðavöllum við hliðiná dósasel.. held að bíllin standi þar á planinu. og já bíllin er að ég held 316 EKKI I, ég veit allavega að hann er ekki með innspýtingu nr hjá gaurnum sem á hann er 8681358 Halldór Ef þetta kemur þér eitthvað að gagni..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group