Anonymous wrote:
Ég var að spá í þessum 523 E39 í sumar. Hann var þá til sölu, fyrirtæki sem hét VoiceEra átti hann. Er hann ekki annars dökk blár, ssk. með öllu nema topplúgu að mig minnir, 6 diska CD spilara í skottinu? Mig minnir endilega að hann hafi verið innfluttur af HPImport.com ( stóð á rammanum utan um númeraplötuna ). Sennilega 523 IA eða 523 SE eða hvað þeir heita hérna heima.
Verulega góður bíll. Þá var lánið á honum í rúmlega 2 milljónum, síðan sá ég hann á bílasölum í höfða fyrir stuttu síðar sett á hann 1990 þ. Ég fletti honum upp þá og hann kom þokkalega vel út.
1600 þ fyrir þennan bíl er vel sloppið. Fær mig til að hugsa hvað ég gæti prúttað tiltölulega slakan 520 E39 niður í lítin pening.
ehhh.....er þetta ekki soldið útúr umræðunni ?? eg botna allavega ekki mikið í því sem verið er að tala um....