bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 00:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Hæ!
Nú er komið að því að fá sér loksins almennilegan bíl og er náttúrulega BMW fyrir valinu. Ég hef verið að skoða bíla bæði í USA og Þýskalandi og get ekki gert upp við mig frá hvoru landinu væri betra að kaupa þá.
Ég hélt að USA væri betra upp á dollarann, en nú er evran mjög lág og því sýnist mér jafnvel vera hagstæðara að kaupa þaðan.
Einnig er spurning hvort ég ætti að skoða Holland eða annað Evrópu land...en mér sýnist samt í fljótu bragði Þýskaland vera hagstæðasta landið.
Hvað segið þið?
BTW er fyrst og fremst að skoða E46 330 sedan, ca. 2000-2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég myndi ekki pæla í því að flytja inn frá USA. DE 4tw!
Í fyrsta lagi eru stundum gerðar smávægilegar breytingar á bílum sem eru seldir í USA, t.d. mílumælir sem fer alltaf í pirrurnar á mér.

Úrvalið er hvergi betra en akkúrat í þýskalandi, og þar færðu bílinn einsog þú myndir kaupa hann út úr B&L. Evran er ekki það há að menn ættu að spá í dollarnum, svo og tekur það muuuun lengri tíma að fá bíl frá USA núna. Meðan þú getur verið kominn á kvikindið eftir um 3 vikur ef þú kaupir frá de.

Allir virðast mæla með Smára, svo ég myndi byrja á að hafa samband við hann.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef skoð'að dáldið að flytja mér inn bmw frá usa og gat ekki séð að maður nfengi neina betri díla á bílum þaðan, þveröfugt reyndar, góður e32 var t.d iðulega á vel yfir milljón, það kom svo hinsvegar á móti að bílarnir virtust almennt mjög vel með farnir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þú getur gert góð kaup báðum megin við atlantshafið.

Ameríkubílar eru oft með amber stefnuljósum og svo litlu númeraplötunni að aftan. Þeir eru með dual hraðamli (bæði mílur og km) en ef þeir eru ekki með digital miðstöð þá er hún í farenheit.

Annars finnst mér ekkert að því að kaupa í USA. Kaupi bara þeim megin sem ég geri betri díl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
held að það sé nú að breytast með yngri árgerðum en oft var dáldill munur á bílunum, vélarnar voru með lægri þjöppu vegna strangari mengunarkrafna, t.d er e32 735 ameríku bíllin rúm 180hö í stað 211hö í evrópu bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 00:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jun 2004 01:11
Posts: 56
Ok, takk fyrir þetta.

Held þá bara leitinni áfram á báðum stöðum...er samt ekki að sjá neinn verðmun á þessum tveimur mörkuðum.

En hvað finnst ykkur varðandi 330? Er hann þess virði eða er 328 "nógu" góður. þ.e. er nægilegur munur á þeim til að réttlæta verðið. Í hverju felst munurinn fyrir utan kraftinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Og útaf svona smávægilegum breytingum, númerarammar, stefnuljós, mengunarstaðlar(þar af leiðandi breytt púst ofl), myndi ég ekki líta við ameríkubíl fyrir einhvern 100 þús kr mun.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
í seinni tíma bimmum þá hefur bara verið munur á M bílunum milli heimsálfanna.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Innflutningur á BMW
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 20:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Jul 2005 00:40
Posts: 35
Location: Höfuðborgarsvæðið
Eitt ráð !
- þetta virkaði fínt fyrir mig með 740IL '98

Semur við sölumann heitir Tass og vinnur hjá Transeuropean í London, topp maður. Flýgur til London með Iceland Express, tekur lestina á bílasöluna, keyrir upp hraðbraut N1, tekur á bílnum, og endar á Hjaltlandseyjum. Rennir græjuni um borð í Norrænu, sest á barinn og dettur í það í tvær nætur og bíllinn er mættur á klakann, flutningskostnaður í lágmarki og drykkja í hámarki !

Veldu þér bara Bimma af gólfinu hjá honum og sendu honum emil:
http://www.transeuropean.co.uk/lhd-bmw.jsp

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Innflutningur á BMW
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 23:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
3xW@740IL wrote:
Eitt ráð !
- þetta virkaði fínt fyrir mig með 740IL '98

Semur við sölumann heitir Tass og vinnur hjá Transeuropean í London, topp maður. Flýgur til London með Iceland Express, tekur lestina á bílasöluna, keyrir upp hraðbraut N1, tekur á bílnum, og endar á Hjaltlandseyjum. Rennir græjuni um borð í Norrænu, sest á barinn og dettur í það í tvær nætur og bíllinn er mættur á klakann, flutningskostnaður í lágmarki og drykkja í hámarki !

Veldu þér bara Bimma af gólfinu hjá honum og sendu honum emil:
http://www.transeuropean.co.uk/lhd-bmw.jsp

Kveðja



ehhh left hand drive.. er það ekki bögg :)

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Innflutningur á BMW
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 23:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Day wrote:
ehhh left hand drive.. er það ekki bögg :)


Ehhh... ekki ef þú ætlar að keyra á Íslandi. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Innflutningur á BMW
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 02:18 
iar wrote:
Day wrote:
ehhh left hand drive.. er það ekki bögg :)


Ehhh... ekki ef þú ætlar að keyra á Íslandi. ;-)



hahaha :lol: :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group