bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 20:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Jæja, þá er enn einn 540 bíllinn kominn til landsins :D

Og jú, það er Smári sem sá um að græja þennan enda toppmaður þar á ferð.

Um er að ræða 540i bíl, biarritz-blau, sjálfskiptan, með leðri, M-stýri og M-sætum, 17"felgur, xenon, tvöfaldar rúður of.l. Bíllinn er ekinn 127 þús og með þjónustubók frá upphafi og alltaf fengið toppviðhald.

Bíllinn er alveg hrikalega þéttur og rosalega gott að keyra hann. Ef ég vissi ekki betur þá myndi ég halda að hann væri nánast ókeyrður. Sportsætin eru að gera virkilega gott mót og fer hann mjög vel með mann, fór aðeins út á land á honum um daginn og maður verður ekkert þreyttur á að sitja í honum (auk þess sem maður finnur fáránlega lítið fyrir hraðanum og hraðablindan gerir fljótt vart við sig)


Image

Image

Image

Image

_________________
Siggi


Last edited by basten on Wed 27. Jul 2005 01:22, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sætur, bara hugulegur mið við að vera bara svona plane

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 21:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jun 2005 21:26
Posts: 4
Ég sá mynd af þessum bíl í héraðsblaðinu í fyrradag. Ég myndi tala við Hrannar um þetta hjá Eskill, það er vélaverkstæði hérna á Skaganum

_________________
Flottur bíll, Glitnir eða Lýsing? BO Halldórsson, 11.06.2002 Reykjavík Iceland.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Blessaður.

Til hamingju með þetta og mig er strax farið að hlakka til að fá rúnt. Glæsileg græja. :p



Elton wrote:
Ég sá mynd af þessum bíl í héraðsblaðinu í fyrradag. Ég myndi tala við Hrannar um þetta hjá Eskill, það er vélaverkstæði hérna á Skaganum


WHAT? :roll: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Virkilega fallegur bíll, nú er bara um að gera að setja einhverjar flottar og stórar felgur undir hann.
8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þetta sem Elton skrifaði er brenglaður einkahúmor. Ekki hægt að fara fram á að menn skilji þetta :cop:

Hann verður á þessum felgum út sumarið, verður daily-driver og fjölskyldubíll og þessvegna vil ég ekki setja stærri felgur á hann (fer oft út á land og þá á malarvegi)

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
flottur en hvít stefnuljós myndu gera mikið fyrir þennan bíl :!:

vissi ekki að þessar felgur væru til í 17" :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 13:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Hann fær hvít stefnuljós og facelift afturljósin. Ég vissi ekki heldur að þessar felgur væru til í 17" fyrr en ég sá þennan. Mér finnst þær vera mjög smekklegar :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er stórglæsilegur bíll og virkilega vel búinn, sportsæti og alles 8)

Þessar felgur koma bara helv. vel út í 17"...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottur, já sportsætin eru aukabúnaður sem skorare mjög hátt hjá mér,

en gríðalega fer að vera mikið af e39 540 bílum hérna

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 23:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
sem er ekki slæmt, því þá getur maður farið að fjárfesta í svona innan fárra ára 8)


Þetta er geðveikur bíll, og verður alveg super með facelift ljósin!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jun 2005 18:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Takk takk fyrir lofsyrðin :D ég er alveg súper sáttur við þetta val og hreinlega get ekki beðið eftir að hann komi til landsins.

Það fer að verða hægt að stofna 540-Crew hérna á Kraftinum 8)

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Jun 2005 18:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
basten wrote:
Takk takk fyrir lofsyrðin :D ég er alveg súper sáttur við þetta val og hreinlega get ekki beðið eftir að hann komi til landsins.

Það fer að verða hægt að stofna 540-Crew hérna á Kraftinum 8)


Það ætti nú ekki að vera erfitt :lol: nóg er til af meðlimum allavegana!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jul 2005 01:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Jæja tók nokkrar myndir af honum hérna heima og skellti inn.

Þessi bíll er að koma mér rosalega skemmtilega á óvart. Ég fór út á land á honum og var bara að krúsa rétt yfir 90 km/klst og bíllinn var ekki að eyða nema 9,1 ltr/100 (sem mér finnst vera mjög gott fyrir 8cyl bíl) Í innanbæjarakstrinum hjá mér er hann búinn að vera í tæplega 16 ltr/100 en ég hugsa að ég nái honum talsvert neðar en það (bensínfóturinn búinn að vera frekar þungur fyrstu dagana eftir að ég fékk hann :lol: )

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Myndirnar eru frekar stórar og þar sem ég er ekki mikill myndavéla- eða tölvugaur þá kann ég ekki að minnka þær :oops:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Til hamingju.
PostPosted: Wed 27. Jul 2005 08:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Blessaður

Enn og aftur til hamingju! Þetta er stórglæsilegur bíll, í alla staði, virkilega gaman að sjá svona skemmtilega útbúinn 540, alveg eins og hann á að vera!

Kveðja.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group